Saga - 2012, Page 86
skrifa „frekar línulega, einþráða sögu“ í átt til samtímans, svo að
tekið sé mið af nýlegri greiningu Magnúsar Sveins Helgasonar á
stefnum og straumum innan neyslusögu.22
Á allra síðustu árum hafa heilu doktorsritgerðirnar verið skrif -
aðar um efnahag alþýðu jafnt sem betri borgara í Hollandi og Noregi
á 17., 18. og 19. öld, með skiptagögn í mikilvægu hlutverki.23 Hart
hefur verið deilt um umfang vopnaeignar í Bandaríkjunum, með
dánarbúsuppskriftir sem meginheimild.24 Þrælaeign hefur verið tek-
in út og verkmenning þræla af ólíkum kynþáttum í Brasilíu á 19.
öld.25 Jean R. Soderlund nýtti dánarbú til að meta kjör blökkukvenna
í Pennsylvaníu árin 1682–1780, en Colette Establet og Jean-Paul
Pascual báru saman hverfi í Damaskus í Sýrlandi árin 1686–1718.26
Amy Friedlander kannaði landfræðilegar aðstæður í lítilli sveit í
már jónsson86
22 Magnús Sveinn Helgason, „Neyslusaga og neysluþekking. Nýtt fræðasvið
verður til“, Saga 44:2 (2006), bls. 141.
23 Hester Dibbits, Vertrouwd bezit. Materiële cultuur in Doesburg en Maassluis, 1650–
1800. Nijmegen: Uitgeverij SUN 2001; Ragnhild Hutchison, In the Doorway to
Development: An Enquiry into Market Oriented Structural Changes in Norway
ca. 1750–1830. Doktorsritgerð, The European University Institute, Florence, 2010,
bls. 30–33 og 140–193; Bente Hartviksen, Fiskerböndenes arv. Gjeldsforhold i Nordland
1780–1865 vesentlig belyst ved skiftemateriale (Oslo: Acta Humaniora 2007); einnig
grein hennar „Fisker, handelsmann og Bergenskjøp mann. Gjeldsforhold i
Nordland belyst ved skiftemateriale“, Arkivmagasinet 3 (2010), bls. 16–21. Það hefti
tímaritsins, sem Riksarkivet í Ósló gefur út, er helgað arfaskiptum; sjá vefslóðina
www.arkivverket.no/arkivverket/Arkivverket/Om-oss/Arkivmagasinet. Á bls.
28–29 er lýst skönnun skiptabóka í Noregi fram um 1850, sem eru aðgengilegar
á www.arkivverket.no/URN:sk_read. Á Borgundar hólmi stendur yfir skráning
skipta frá 18. og 19. öld; sjá www.byholmvej3.dk/download.htm. Leitarbær skrá
yfir dánarbúsuppskriftir í Québec og Montréal er á slóð Bibliothèque et Archives
nationales du Québec; sjá www.banq.qc.ca/collections/genealogie/inst_re-
cherche_ligne/instr_notaires/inventaire/ [skoðað 15.2.2012].
24 Randolph Roth, „Guns, Gun Culture, and Homicide: The Relationship be -
tween Firerarms, the Uses of Firearms, and Interpersonal Violence“, The
William and Mary Quarterly, Third Series 59:1 (2002), bls. 223–240.
25 Marcos André Torres de Souza og Luís Cláudio Pereira Symanski, „Slave
Communities and Pottery Variability in Western Brazil: The Plantation of
Chapada dos Guimarães“, International Journal of Historical Archaeology 13
(2009), bls. 513–548.
26 Jean R. Soderlund, „Black Women in Colonial Pennsylvania“, The Pennsylvania
Magazine of History and Biography 107 (1983), bls. 49–68; Colette Establet og
Jean-Paul Pascual, „Damascene Probate Inventories of the 17th and 18th
Centuries: Some Preliminary Approaches and Results“, International Journal of
Middle East Studies 24 (1992), bls. 373–392.
Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:39 Page 86