Saga


Saga - 2012, Side 195

Saga - 2012, Side 195
jafn hlut drengja um það leyti sem fyrstu kvennaskólarnir taka til starfa á áttunda og níunda áratug nítjándu aldar. Tengslin milli áherslubreytinga í barnafræðslu og aukinna möguleika kvenna til að afla sér framhaldsmenntunar birtast einnig í því að aukin áhersla á opinbera fræðslu barna skapaði eftirspurn eftir sérmenntuðum kennurum. Með aukinni almenningsmenntun átti kennarastarfið í flestum vestrænum samfélögum eftir að verða það starf sem opnaði konum leið til framhaldsmenntunar og aukna möguleika á launavinnu. Tengsl þessara tveggja strauma, þ.e. aukinna krafna um sérmenntun kvenna og aukins áhuga á eflingu barnafræðslunnar, eru því ef til vill augljósari en ætla mætti. Erla Hulda greinir frá því að aukinn áhugi á stúlknaskólum erlendis hafi ekki einvörðungu stafað af almennum umbótum í fræðslumálum, heldur hafi hann tengst öðrum þræði þeirri staðreynd að konur voru fleiri en karl- ar. Sífellt fleiri dætur í ört vaxandi borgarastétt, sem ekki áttu þess kost að ganga í hjónband, urðu að afla sér lífsviðurværis með öðrum hætti (bls. 100–101). Margar þessara kvenna áttu eftir að leggja fyrir sig kennslu og tryggði nám í kvennaskólum mörgum þeirra kennarastarf í barnaskólum. Erla Hulda rekur sögu kvennaskóla Nathalie Zahle í Danmörku en Zahle kom jafnframt á sérstöku kennaranámi fyrir konur (bls. 103–105). Nokkrar þeirra íslensku kvenna, sem Erla Hulda fjallar um, menntuðust í Zahle-skól- anum. Þetta á einkum við um þær konur sem veittu íslensku kvennaskól- unum forstöðu (bls. 29). Rannsókn Erlu Huldu bendir þó ekki til þess að kvennaskólagengnar konur hér á landi hafi lagt fyrir sig barnafræðslu á þeim tíma sem ritgerð hennar tekur til. Tvær konur, þær Guðrún Þorgríms - dóttir og Þóra Johnsen (síðar Melsteð), komu þó á fót stúlknaskóla í Reykja - vík um 1850. Erla Hulda sýnir vel að á þessum tíma voru forsendur kvenna til að afla sér lífsviðurværis með kennslu í smábænum Reykjavík bágar og skólinn var einungis rekinn um nokkurra ára skeið. Með tilkomu kvenna- skólanna hér á landi jukust möguleikar kvenna á að starfa við heimilis- kennslu. Erla Hulda hefur eftir einum bréfritara sínum að slíkt hafi þó verið fremur sjaldgæft við lok nítjándu aldar (bls. 269–271). Hún segir frá fyrstu kennslukonunni við Barnaskólann í Reykjavík á níunda áratugnum, Val - gerði Jónsdóttur og telur að þarna sé um talsverð tímamót að ræða. Hún segir: „Þessi „stóru skref“ voru konum ekki auðveld því að með þeim viku þær af beinni braut styðjandi kvenleika, voru ekki lengur sannar konur“ (bls. 270–271). Þessi niðurstaða Erlu Huldu kemur nokkuð á óvart í ljósi þess að á þessum sama tíma starfaði fjöldi kvenna í Danmörku við barnafræðslu. Þá er vert að geta þess að í upphafi tíunda áratugar nítjándu aldar var um þriðjungur kvenna í kennaradeild Flensborgarskóla konur. Skýrsla Guð - mundar Finnbogasonar um fræðslu barna og unglinga, sem unnin var árið sem rannsóknartímabili Erlu Huldu lýkur (skólaárið 1903–1904), bendir ekki til þess heldur að kennarastarfið hafi verið konum framandi. Guð mundur tók saman upplýsingar um menntun kennara og sýnir að 54 kennslukonur á landinu voru kvennaskólagengnar. Slíkt gefur tæplega til kynna að það hafi andmæli 195 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 195
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.