Saga


Saga - 2012, Side 198

Saga - 2012, Side 198
fyrir að maður tekur ekki eftir og fer því skakkt með — auðvitað í góðri trú. Þessa rangfærslu bendi ég ekki á vegna þess að annað eins hendi mig ekki líka9 og alls ekki til marks um að öll gagnrýni PPB á mig hljóti að vera jafn- illa grunduð. En þó til marks um að mér sé ekki einum um að kenna hve illa við náum saman í þessari ritdeilu. Nú hefur PPB þó skoðað umrædda ritgerð Jóns Jóhannessonar, telur hana litlu bæta við eldri rannsóknir og aðferð höfundar mjög gallaða. Það kann að vera; ekki hefði ég endað grein mína á ákalli um „nýja útgáfu með rækilegri textarannsókn, alveg frá grunni“10 ef ég teldi rannsókn Jóns óyggj- andi og endanlega. Hins vegar dró ég athyglina að ritgerð hans vegna þess að þar koma fram rökin fyrir þeim niðurstöðum sem fræðimenn hafa almennt gengið út frá síðan. Það eru þau sem þarf að hrekja til þess að ryðja nýjum niðurstöðum braut. Vel má vera að þau verði hrakin. Þó ekki með þeim rökum PPB að Jón „seems to omit from his essay the documents which appear in Diplomatarium Islandicum as „Gamli sáttmáli 1264““ og sé það ólíkt aðferð Jóns Sigurðssonar, sem „does not sweep under the carpet those [documents] which do not fit his pattern“.11 En Jón Jóhannesson fjallar ein- mitt um þennan texta og telur hann vera samþykkt bænda eða „almúga“ á Alþingi 1302. Sú samþykkt segir hann að sé í Fornbréfasafni „talin ýmist frá 1263 eða 1264, eftir því, hvort eiðstafurinn fylgir eða ekki. Nú orðið mun þó flestum ljóst, að um eitt og hið sama skjal er að ræða“ — og vísar til Konrads Maurer og Björns M. Ólsen um tímasetningu þess.12 Hvort sem þessi skoðun er rétt eða röng er hún afdráttarlaus og engu sópað undir teppið. Um sumt erum við PPB heiðarlega ósammála án þess að misskilningi eða rangfærslum sé um að kenna. Þar tala rökin sínu máli og langar mig þó að árétta eitt sem ég held að sé íhugunarverðasti skoðanamunur okkar. Hann varðar tímaskekkjur í texta og hvað af þeim megi álykta. Hennar skoðun er að „if these documents were not fifteenth-century fabrications, all their clauses should stand up, as a whole, to scrutiny.“13 Sem í raun þýðir að allar efnislegar tímaskekkjur í skjali hljóti að vera komnar úr frumgerð þess. Ég sé hins vegar ekki betur en tímaskekkjur geti kviknað í eldri texta þegar helgi skúli kjartansson198 9 Dæmi um það er neyðarlega nærtækt. Ég fullyrti að PPB vísi aðeins í fyrra bindið af riti Jóns („Gamli sáttmáli — hvað næst?“, bls. 140 nm.), hafði þá ein- mitt sést yfir þessar þrjár nýnefndu tilvísanir (þar sem seinna bindið er nefnt í upptalningu þriggja, fimm og sex heimildarrita) og bið ég lesendur Sögu vel- virðingar á því. Ég hélt að PPB hefði sést yfir ritgerð Jóns af því að hún hefði aldrei haft bókina í höndum, en sú einfalda skýring stenst sem sagt ekki. 10 „Gamli sáttmáli – hvað næst?“, bls. 153. 11 PPB, „A response to „Gamli sáttmáli — hvað næst?““, bls. 142. 12 Íslendinga saga II, bls. 249. Á bls. 49–50 (í háskólafyrirlestrunum, einmitt einum þeirra staða sem PPB vísar til) er sama niðurstaða sett fram í styttra máli, skjalið sé „ekki frá 1263 eða 1264, sem áður var talið“ (bls. 50). 13 PPB, „A response to „Gamli sáttmáli — hvað næst?““, bls. 145 (auðk. hér). Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 198
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.