Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 9

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 9
breiðfirðingur 7 Á þessum árum er margt rætt og ritað um Islendingasögurnar og margir draga í efa sögulegt gildi þeirra. — Sögurnar er verið að gefa út með skýringum, og ágætir fræðimenn hafa unnið að því að bera saman frumtexta í handritum. Skrifaðar hafa verið margar og langar ritgerðir og jafnvel heilar bækur, um söguleg sannindi sagnanna og um höfunda þeirra. í þessum skrifum sumra fræðimanna gætir mjög tilhneigingar, til að afsanna söguleg sannindi sagnanna, og meta þær sem skáld- verk, sett í letur í ákveðnum tilgangi til að frægja eða ófrægja ættmenn eða óvini, en ekki sem sögur af atburðum og mönnum, sem geymzt hafi í minnum manna, sem næst óbrjálaðar, þar til orðhagur maður skráði þær. — En þannig hefur alþýða manna á íslandi hugsað sér uppruna þessara gullaldarrita. Telja fræðimenn, meðal annars, að oflangur tími hafi liðið frá því atburðirnir gerðust og þar til sögurnar voru færðar í letur, til þess að þær geti talizt sannsögulegar. Það er ekki í mínu valdi að hrekja eða afsanna þessa kenningu, en ég vil þó benda á eftirfarandi atiiði: 1. Uppgröftur fornleifa hefur oftar sannað en afsannað sann- indi Íslendinga-sagna, og ég hef þá trú, að enn muni margar órækar sannanir koma í ljós við athugun sögustaða. 2. Ilversu vel sem fræðimenn rökstyðja tilgátur sínar um höf- unda og skáldskap í sambandi við skráningu og uppruna íslendingasagna þá eykur það ekkert gildi þeirra í augum lesandans. — Um aldaraðir hefur alþýða manna á íslandi notið sagnanna sem sögulegra staðreynda og gildi þeirra til lestrar eykst ekkert, þótt fræðimönnum takist að afsanna einstaka atburði, sem sagan segir frá, eða færa rök fyrir því að aðal söguhetjan hafi ekki verið til. 3. Ég tel að margir fræðimenn séu of tortryggnir á trúmennsku og óbrigðult minni sagnamannanna, sem lærðu og sögðu sögurnar mann fram af manni. Lýgin og hraðinn voru þá ekki önnur eins stórveldi og nú á dögum. Menn æfðu sig í glöggri og sannri frásögn, og vildu ætíð hafa það, er sannara reyndist. Minnið var trútt og fátt sem truflaði. Vissulega saknar margur nútímamaðurinn þess á fullorðins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.