Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 20

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 20
18 BREIÐFIRÐINGUR argarðinn brunar bíll áleiðis austur Tryggvagötu. Innan til á Hverfisgötunni nemar hann staðar hjá stóru, gömlu húsi. Ut úr honum stíga karlmaður og kvenmaður. Karlmaðurinn er í ferðafötum, eins og notuð eru vetrardag í sveit: Stormjakki, reiðbuxur, leðurstígvél, skinnhúfa. Konan er í fallegri brúnni loðskinnskápu. Bíllinn snýr við. Þau ganga upp tröppurnar og konan hring- ir útidyrabjöllu. Fölleit vinnustúlka með kuldaroða á höndum lýkur upp. „Góðan daginn.“ segir aðkomukonan. „Býr hér lierra Þorsteinn Bjarnason, stud. jur.“ „Já,“ svarar stúlkan, „en hann er ekki kominn á fætur. I gær var fyrsti desember,“ bætti hún við, eins og til skýringar á því, að Þorsteinn svæfi enn. „Gerir ekkert til. Við komum inn. Held honum sé mál að vakna, komið um eða yfir hádegi. Eg er bróðir hans, Jón Bjarna- son,“ segir karlmaðurinn úr bílnum. „Gerið þá svo vel,“ segir stúlkan. „Herbergisdyrnar eru hérna inni í ganginum.“ Þau fara inn og berja að dyrum. Ekkert svar. Samt heyra þau þrusk nokkurt inni. Það hljóðnar og aftur kveður Jón dyra og segir: „Halló, það er Jón. Viltu gera svo vel að opna. Nú opnast hurðin með hægð og í dyrunum birtist Þorsteinn hálfklæddur. Skuggsýnt var í herberginu, því að gluggatjöldin höfðu ekki ver- ið dregin frá. „Sæll vertu, þú hefir líklega ekki búizt við að sjá okkur hérna núna. Ég þurfti að bregða mér í bæinn, en þarf að vera kominn heim fyrir jól. Anna ætlar að dvelja hér hjá kunningjum og skyld- fólki fram yfir hátíðarnar.“ „Nei komið þið sæl, þið eruð ekki að gera boð á undan ykkur. Það er varla, að ég geti boðið ykkur sæti. Hér er nefnilega allt á öðrum endanum. Ég var auðvitað á „Borginni" í nótt. Hvað segið þið annars í fréttum úr sveitinni?“ Og Þorsteinn reynir að gera sem minnst úr fátinu, sem á hann kom. Jón gengur inn í herbergið. Anna hikandi á eftir. Það er stórt og rúmgott með hægindastólum, reykborði, skrifborði, dívan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.