Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 88

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 88
86 BREIÐFIRÐIN GUR athugull með afbrigðum. minnugur og margfróður, og ritaði m. a. dagbók um langt skeið. Vinum sínum trölltryggur og ætt- ingjum öruggur haukur í horni. Félagssamtök æskulýðsins studdi hann af heilum hug og lék oft í sjónleikjum, er þau stóðu að. Hin síðustu starfsár sín við Kaupfélag Hvammsfjarðar vann hann á skrifstofu þess og reyndist þar sem við önnur verk hinn öruggasti og liðtækasti. Loks árið 1948, er Ragnar sonur hans var seztur að á Akranesi í föstu starfi, en heilsu hans sjálfs tekið nokkuð að hnigna, varð það að ráði að þau hjón flyttu þangað. En ekki settist hinn aldni vinnuvíkingur í helgan stein. Þar stund- aði hann skrifstofustörf hjá Þorgeiri Jósefssyni, forstjóra, allt til 9. september 1950. Þá yfirgaf hann vinnustöð sína í hinnsta sinn. Að rúmum tveim dögúm liðnum var hann látinn. Hjartað hafði bilað. Eg heyri sagt að landsfegurðin við Hvammsfjörð sé ekki hrika- leg né tilkomumikil og að fólkið beri jafnan svip eftir sveitunum. Mér fannst hann Jóhannes skósmiður gnæfa eins og klettur úr hafinu yfir svipleysi sveitar og lýðs, sé það hér til staðar. Hann var glæsilegur að vallarsýn, fríður sýnum og tiginmannlegur. Yf- ir svip hans hvíldi ró þess manns, sem er sáttur við allt og alla en sem þó lætur ekkert „ógranskaö“ fram hjá fara. Hefði ég ekki fyrir nokkurn mun viljað missa hýruna og kímnina, sem gat sindrað úr augunum og yljaði stundum svo notalega upp hráslaga hversdagsins. Hollra ráða hans og hlýleika, ef einhver rataði- í raunir, minnast þeir, sem þáðu. Skörungsbrag hans og festu, ef gott mál þurfti að verja, kannast allir við, sem kynntust honum. Störf hans í heimili, í opinberri þjónustu eða daglegum viðskipt- um, sýndu stjórnhæfni hans og vitsmuni. Því er ég þeirrar skoð- unar, að úr honum hefði mátt gera bæði konung, biskup og víkingahöfðingja. En sem betur fór, vinur minn, varstu íslenzkur alþýðumaður, sem gazt átt þá samleið með okkur miðlungs- mönnum, að vorkunnarlaust hefði verið að taka þig til fyrir- myndar um allan sálar svip, og væri hverjum heiður, er gert hefði. Minningin um þig skín eins og perla í gullastokki lífsins, þegar við gerumst börn í annað sinn. Jóhann Bjarnason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.