Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 7

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 7
breiðfirðingur 5 liuga mér hver af annarri. Ég treysti ekki að fullu öryggi örnefn- anna.-------- Árin liðu. — Ég kom oft í Álftafjörð, en hætti að brjóta heilann um bæ Arnkels goða. Ég aflaði mér þó upplýsinga um það, hjá fræðimönnum, að elztu rústir væru aldrei grænar. Oll áburðar- efni, sem fylgja yngri bæjarrústum væru löngu horfin úr jarðveg- inum. — Full tíu ár líða. — Þá er það sumarið 1931, að fornvinur minn og kennari, Matthías Þórðarson fornmenjavörður, kernur með föruneyti til Stykkishólms, og erindið var, að grafa í rústirnar að Bólstað og fá úr því skorið, hvort þar hefði bær staðið í forn- öld. Árangur af þessum uppgreftri varð mjög merkilegur og sann- aði ótvírætt öryggi- örnefnanna og hvernig sögulegar staðreyndir geta geymzt í manna minni um aldaraðir. Þarna var þunnu jarð- lagi smátt og smátt rutt ofan af greinilegum undirstöðum eða leifum af bæjarhúsum í fornum stíl. Mátti segja að hver dagur við uppgröftinn opinberaði ný söguleg sannindi. Er uppgreftrin- um var lokið, kom í ljós að bæirnir höfðu verið tveir, rétt hvor hjá öðrum. Var svo að sjá sem bæjarhúsin, er fyrst höfðu verið reist, hefðu reynzt of lítil og þá verið reistur nýr bær og hefðu bæ- irnir staðið samtímis. — Kemur þetta vel heim við söguna, þar sem völd og áhrif Arnkels aukast með ári hverju í héraðinu. Seinni hluta sumarsins stóðu rústirnar opnar öllum til sýnis, er þar komu, en um haustið var moldu ausið yfir og allt þakið með vallgrónum þökum og þarna geymast þessar merku forn- menjar óhreyfðar um næstu aldir. Áður en rústirnar voru huldar, voru teknar af þeim ljósmyndir og þær mældar nákvæmlega og teiknaðar upp. Er skýrsla um uppgröftinn, ljósmyndir og teikn- ingar birtar í Árbók fornmenjafélagsins fyrir árið 1932 og ennfrem- ur er mynd af skálagólfinu á Bólstað í útgáfu fornritafélagsins af Eyrbyggju.--------- Mér er það Ijóslifandi í minni, er ég kom að Bólstað, þegar uppgreftri var lokið, sumarið 1931. Mér fannst sem ég væri •) Aður höfðu þessar rústir verið lauslega athugaðar af Sig. Vigfússyni og síðar af Brynjólfi Jónssyni frá Minna-Núpi, en um það vissi ég ekkert þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.