Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 42

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 42
40 BREIÐFIBÐIN GUR sjávarútvegi og landbúnaði verðmeiri. Svo og annar iðnaður, er sér þjóðinni fyrir margskonar efnivörum, sambærilegum að gæð- um og verði við innfluttar vörur. Þróun slíkra iðngreina ber að fagna eigi síður en framförum þeim, er orðið hafa í útvegsmálum og hjá landbúnaði. II. NAUÐSYN BYGGÐARAUKNINGAR. Það voru í árslok 1949 rúmleg’a 6200 búendur á lögbýlisjörð- nm í sveit á öllu landinu. Á tímabilinu 1940 til 1949 féllu úr ábúð 3Þ2 jarðir. Á sama árabili voru byggð 159 nýbýli, svo að fækkun byggðra jarða nemur 143 á þessum árum. Það er svo komið nú, að fólkstalan á sveitaheimilum er alveg komin í lágmark, svo að möguleikar séu til að reka búin, jafnvel þó sú tæknihjálp hafi komið til við reksturinn sem áunnizt hefur á síðustu áratugum. í öðru lagi þá hefur í ýmsum sveitum búendafækkunin verið mjög tilfinnanleg. Breytingarnar, sem orðið hafa um þetta á síðustu áratugum eru þannig að í ýmsum sveitum þéttist byggðin, en í öðrum eykst strjálbýlið við fjölgun eyðijarðanna. Þetta munu margir líta á sem eðlilega og æskilega þróun, að byggðin þéttist þar sem skil- yrðin eru bezt, en þar sem búrekstursskilyrðin eru lakari, og benda á, að fólkið sjálft velji hér réttu leiðina. Það er rétt að vissu leyti, en er þó ekki án undantekninga. ' Til þess að dreifbýlið við sama ræktunarstig, afurðamagn og tækni í búrekstri, gefi sama fjárhagslega árangur, verður þjóð- félagið meira fram að leggja til þess að þeir, sem þar búa njóti hinna sömu menningarþæginda og þeir sem búa í meira nábýli. Vegirnir, sem leggja þarf, verða lengri, brýrnar á ánum fleiri, síma- og rafmagnslínur kosta meira í dreifbýli en nábýli og fleira mætti telja þéttbýlinu til gildis í þessu sambandi. En svo koma önnur atriði til greina. Það skal viðurkennt að mjög víða hefur samdráttur byggðarinnar orðið með þeim hætti, að heiða- og af- dalajarðir svo og harðbýlar útnesja jarðir hafa farið í auðn. Þeg- ar aðeins er litið á málið frá þröngu sjónarmiði einstaklingsins, má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.