Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 61
bbeiðfirðingur 59 hann fékk lausn frá prestsskap 15. apríl 1946, vegna heilsubil- unar. Séra Þorsteinn var mikill gáfumaður og fjölhæfur. Námsferill hans var hinn glæsilegasti og brátt fékk hann orð á sig fyrir frá- bæra prédikunarhæfileika, er hann gerðist prestur. Hann var innilegur trúmaður og báru ræður hans og öll framkoma hans í prestsstarfinu þess ljóst vitni. Hann var góður sálusorgari og al- vörumaður svo mikill í allri framkomu sinni, að honum var sér- lega sýnt um huggun sjúkra og sorgmæddra. Hann ávann sér því strax svo mikið álit og traust hjá söfnuðum sínum, að þeir vildu hver um annan ekki af honum sjá. Það var vegna eindreg- inna og almennra áskorana frá sóknarmönnum í Grundarþing- um, að hann tók aftur umsókn sína um Garða á Alftanesi, er hann sótti um eftir lát séra Jens, en um þá sótti hann meðfram fyrir til- mæli fyrrv. sóknarbarna sinna á Alftanesi og í Hafnarfirði, þar sem hann hafði þjónað sem aðstoðarprestur í 2 ár. Hann var einnig mikilsmetinn innan prestastéttarinnar og naut mikils trausts hjá kirkjulegum yfirvöldum. Arið 1923 var hann kosinn í útgáfunefnd að „Hundrað hugvekjum“. I kirkjumálanefnd var hann kosinn 1929 og kirkjuráð 1932. Hann var einn af forgöngumönnum að stofnun Hallgrímsdeildar í Prestafélagi íslands, fyrsti formaður hennar og árlega endurkosinn formaður hennar á meðan hann naut fullrar heilsu, en kosinn lieiðursformaður, er hann varð að láta af störfum, er heilsuna þraut. Prófastur í Borgarfjarðarpró- fastsdæmi var hann kosinn og skipaður 1931, er séra Einar heit. Thorlacius lét af prófastsstörfum. Við síðustu biskupskosningar fékk hann mörg atkvæði og var af mörgum talinn standa nærri kjöri, ef pólitík hefði þar ekki komið til greina. Hann lagði mikla stnnd á að kynna sér íslenzkan sálmakveðskap að fornu og nýju og var langt kominn með að fullsemja vísindalegt rit um þau efni. Hann ritaði einnig margt í blöð og tímarit. Það kom mönnum nokkuð á óvart, er séra Þorsteinn var skip- aður atvinnu- og samgöngumálaráðherra 3. júní 1932 og kirkju- og kennslumálaráðherra að auki 23. s. m., í stjórn Asgeirs Asgeirs- sonar. Til þess tíma hafði hann ekki gefið sig að stjórnmálum opinberlega og var ekki þingmaður. En hitt var alkunna, að séra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.