Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 18

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 18
16 BREIÐFIRÐINGUR Þetta eru þau Anna frá Stað og Þorsteinn , Steini litli smalinn frá Djúpadal. Hann er nú orðinn stúdent, þrátt fyrir allt og allt. En ekki hefir hann komið heim öll þessi ár. Sumar og vetur sí- fellt strit, og nú, — nú er fyrsta áfanganum náð. Gleði hans er djúp og fersk eins og vorbláminn. Og Anna, hún er nýkomin að heiman. Hefir verið þar í vetur. Fyrir ári. síðan hefir hún lokið burtfararprófi úr Kvennaskólanum. „Svo þú segir, að Jón sé að verða ríkur,“ sagði Þorsteinn, og kenndi kulda í rödd hans. ■ „Nei, það sagði ég ekki,“ sagði Anna. Rödd hennar var hlý og dimm, fremur lág. „En hann er duglegur. Ég dáist að honum. Túnið er orðið slétt og girt. Hann ætlar að stækka það út fyrir alla stóru móana, manstu, þar sem við fórum í feluleik. Það verð- ur stækkun um helming. Svo er kominn blómagarður með ungum, litlum en fallegum trjám hjá bænum. Næsta ár ætlar hann að byggja íbúðarhús úr steini. Og flest öll skepnuhús eru þegar ný og vönduð úr fallegum steinum, sem hann hefur límt saman með sementi, en hlaðið sjálfur. Þú veizt, hve fallegt grjótið er úr hjall- anum fyrir ofan Bólið. Fénu hefur hann fjölgað og matjurtagarð- arnir gefa margfaldan ávöxt.“ „Ekki er að furða, þó að hann hafi aldrei getað lánað mér nokk- urn eyri. Ég hef nú raunar aldrei beðið hann, en hann veit þó vel, að ég hefi oft þurft á peningum að halda. Ef til vill er þetta líka alft í skuld?“ „Nei, það er sagt, að hann lifi eftir þeirri lífsreglu að skulda aldrei neinum neitt. Hann hefir verið við sjó að vetrinum, en látið vinnumann sjá um allt heima. Svo eyðir hann aldrei eyris- virði. Enginn hefir séð hann bragða vín, og tóbak fyrirlítur hann.“ „Hann tímir því auðvitað ekki,“ sagði Þorsteinn með sama kuldalega hljómnum í röddinni og áður. „Komstu oft til Jóns í vetur, Anna?“ „Já,“ svaraði Anna, einlægnislega og setti rykk á höfuðið. Það var eitt af þeim sérkennum hennar, sem Þorsteinn hafði alltaf verið svo hrifinn af. Hún var líka verulega yndisleg í kvöld. Aldrei hafði honum fundist augu hennar jafn dökk og dreymandi, hönd- in jafnhvít, og dökkbrúnt hárið svo bylgjandi og freistandi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.