Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 34

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 34
32 BREIÐFERÐINGUH fyrir mörgum var greitt í því húsi. — Var síðan haldið áfram og lent í Hergilsey rétt í byrjun úthalls. Það var gaman að koma þarna í Hergilsey. Allt til af öllum sköpuðum hlutum. Morgun- inn eftir var komið norðan rok og alltaf bættist við fólkið á heim- ilinu. Þennan dag voru átta menn á ferð úr Flatey á stóru skipi, sem urðu að hleypa í Hergilsey eftir að þeir voru komnir nokk- uð norður fyrir eyna. Næsta dag var sama veður. Þá hleyptu þangað fjórir menn á bát sem var að koma úr landi og ætluðu til Flateyjar. Ég er viss um, að í þetta sinn hefir verið með heimilis- fólki og gestum í Hergilsey frá 50 til 60 manns. I Hergilsey bjó þá Snæbjörn Kristjánsson og annar bóndi, sem mig minnir að hétí Magnús. Þarna vorum við veðurteppt í viku. Alltaf norðan rok. En það vildi til, að Snæbjörn hafði margt til afþreyingar fyrir mannskapinn. Sumir hnoðuðu mör aðrir flettu borðum í báta. Ég lenti í að hnýta selanet, sem áttu að vera til næsta vors. Snæ- birni þótti ekki líklegt að ég væri netamaður góður, landuppaln- ingur, en leikar fóru þó svo, að Snæbjörn fýsti ekki að reyna sig við mig, og leitaði ekki einu sinni að dragmöskvum. Við unga fólkið, bæði gestir og heimafólk, tókum okkur frí og slógum upp balli í rökkrinu. Hljóðfærið var einföld smáharmonikukríli. Ann- að veifið var söngur og kveðskaur. Það var ekki hægt að merkja á húsbændunum, að þeir væru nokkuð mótfallnir þessum ærslum í okkur unglingunum, en ekki man ég eftir að Snæbjörn tækí neinn þátt í gleðinni. Kristján gamli, faðir Snæbjarnar, var á lífi, en blindur. Það var gaman að tala við gamla manninn. Hann var margfróður, og eyddist margur tíminn frá netahnýtingunni hjá mér við að tala við hann. Portbyggður frambær var norðanmegin við bæ Snæbjarnar en innangengt á milli. Þarna upp á loftinu í gamla bænum, eins og hann var víst kallaður, var sægur af gömlum konum, sem flest- ar voru við einhverja handavinnu. Mig minnir, að þessar gömlu konur væru ekki færri en sex. Einn daginn, sem við vorum veðurtepptir í Hergilsey, rændi Hafliði sonur Snæbjarnar, þá innan við tvítugt, skekktu sem fað- ir hans átti, tók með sér þrjá stráka, sem helzt voru til í tuskið og sigldi upp í Sauðeyjar. Snæbjörn varð þungur á svipinn, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.