Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 48
46 BREIÐFIRÐINGUR IV. HVAÐ HEFUR ÁUNNIZT? Það er fyrst 1936, sem löggjöf er sett varðandi nýbýlastofn- un og byggðaraukningu í sveitum, því að fullyrða má að eldri lagaákvæði um þessi efni hafi engin spor markað í þessum mál- um varanlega, þó að á grundvelli þéirra hafi myndazt einstök býli. I Búnaðarritinu 1943 er gerð ítarleg grein fyrir hvað áunn- izt hafi á árunum 1936—1942. A því tímabili er stutt að stofn- un 300 býla með opinberum framlögum. Eftir því við hvaða skilyrði býlin eru mynduð skiptast þau þannig í flokka. 1. Nýbýli byggð að öllu leyti á óræktuðu landi . . 82 2. Við jarðaskiptingu ......................... 106 3. Byggð upp eyðibýli.......................... 66 4. Styrkt býli stofnuð fyrir 1936 ............. 31 5. Býli sem teljast endurbygging .............. 15 Samtals 300 Forstöðu þessara mála hafði nýbýlastjórn og framkvæmda- stjóri hennar var Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri, og mótaði liann á giftusamlegan liátt stefnu þessa máls frá byrj- un. Hér er ekki rúm til að rekja sögu málsins í einstökum at- riðtim, en um það vísast til hinnar ítarlegu greinargerðar í Bún- aðarritinu. Aðeins skal því við bætt, að á tímabilinu 1942— 1946 að báðum þessum árum meðtöldum njóta stuðnings lag- anna á sama grundvelli og áður 186 býli. Lögin frá 1936 hafa því alls veitt stuðning til uppbyggingar 486 heimila, því þó stuðn- ingurinn sé að nokkru leyti veittur til að endurreisa býli, sem búið er að yfirgefa, þá hefur það sama gildi fyrir einstaklingana og þjóðfélagið eins og um byggingu nýrra býla væri að ræða, enda varð á þessum flestum býlum að reisa allt frá grunni. Lán voru veitt úr nýbýlasjóði til þessara framkvæmda á tíu ára tímabilinu 1936—1946 1.223 þús. kr. og styrkur um 2 millj. króna. Lánin voru 4,5% lán til 42 ára. Fram til ársins 1939 lætur nærri að stofnkostnaður á býli hafi verið 11500 krónur. Láns- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.