Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 117

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 117
BEEIÐFIRÐINGUR 115 Bókaútgáfa: Breiðfirðingur kom út á þessu tímabili, 6. og 7. árgangur. Rit- stjóri var Gunnar Stefánsson en framkvæmdastjóri Kristján Lýðs- son. Nú þegar þetta er skrifað er verið að prenta Breiðfirðing 8. og 9. árgang. Rirstjóri er Stefán Jónsson, námsstjóri, en fram- kvæmd að öðru leyti annast Sig. Hólmsteinn Jónsson. I útgáfu Héraðssögu Dalasýslu hefur ekkert gerzt ennþá. Deildir: Deildir félagsins hafa starfað svipað og áður. Tafldeildin hef- ur skarað þar fram úr. Hefur hún bæði árin haldið um 70 tafl- fundi, og Jiykir í frásögur færandi ef ekki mæta á þeim alhr félagarnir. Formaður hennar er sem áður Bergsveinn Jónsson. Formaður Handavinnudeildar er frú Guðrún Sigurðardóttir. Formaður Skemmtideildar er Guðbjörn Jakobsson. Formaður Breiðfirðingakórsins, Jón Kr. Þorsteinsson og söngstjóri sem 'áð- ur Gunnar Sigurgeirsson, píanóleikari. Foibnaðifr Málfunda- deildar er ungfrú Sigríður Þorláksdóttir. Bridgedeild hefur bætzt- við síðara árið. Telur hún milli 30—40 félaga. Formaður henn- ar er Asgeir Armannsson. Breiðfirðingaskrá er félagið að koma sér upp. Er henni ætlað að ná til allra Breiðfirðinga, sem í Reykjavík búa, hvort held- ur þeir eru félagar í Breiðfirðingafélaginu eða ekki. Að henni hafa unnið og vinna enn Halldór Kr. Kristjánsson og Kjartan Bjarnason. Fjárhagur: Eignir félagsins eru alltaf heldur að aukast. Er aðaleign þess hlutabréf í Breiðfirðingaheimilinu h.f. Verður það að teljast góð eign, eftir því sem hagur hlutafélagsins stendur nú orðið. Tilgangur félagsins: Tilgangur Breiðfirðingafélagsins er fyrst og fremst sá, að binda Breiðfirðinga traustum tryggðaböndum við átthaga sína. Bæði félagið sjálft og tímarit Jiess, Breiðfirðingur, eiga að vera hjálpar- tæki til Jiess að Jiað megi takast. En til Jiess að það takist, verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.