Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 87

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 87
BREIDFIRÐINGUR 85 fámennum liðskosti, sem fram til þess tíma liafði verið látinn duga. Sóttu allmargir um starfann og var Jóhannes einn þeirra. Var hann einróma ráðinn til félagsins, og starfaði síðan á vegum þess óslitið í þrjá tugi ára. Þetta tímabil átti ég því láni að fagna að blandá kynnum við Jóhannes skósmið sem starfsbróðir og granni. Mér fannst hann mikill gæfumaður þótt ekki væri mulið undir fætur honum á æskuvegi. Vinnudagur hans var að vísu ekki ýkja skammur í hinu nýja ævistarfi. Sjaldan færri vinnu- stundir en 11 á dag, oft 12 og gátu komist upp í 15, en aldrei taldar að kvöldum. Gilti hið sama um húsbónda og hjú. Erfið aðstaða cill um afgreiðslu og án þæginda. Upphitun óþekkt fyr- irbrigði í sölubúð og vörugeymslum, en milli þeirra tveggja vist- arvera varð Jóhannes stundum að skipta sér oft á sama klukku- tímanum. Laun fremur sniðin eftir svokallaðri getu stofnunar- innar en þörfum launþega, og afkoman hin efnalega ]>ví á tæpri nöf jafnan. Og þó var hann gæfusamur. Heima beið hans að kvöldi indælt heimili og ástrík eiginkona. Einkasonur þeirra hjóna, Ragnar, óx upp, lagði á menntaveginn og gekk hann með prýði, uns hann að því loknu gerðist forstjóri merkrar mennta- stofnunar í einum stærri kaupstað landsins, þá þegar orðinn þjóð- kunur maður og góðkunnur. Allir treystu og virtu hinn vinsæla afgreiðslumann kaupfélagsins, sem ekki brá sér á hverju sem gekk, og þá fyrst gerðist þungur á brún,, ef ganga átti á hag og réttindi þeirrar stofnunar, sem hann taldi sér skylt að hlúa að og verja. Þá voru orð hans einkennilega hárbeitt, mál hans eins og meitlað í stein og vildu fáir fyrir verða. Heldur kaus Jóhannes að una fríthnum sínum við arin heim- ilisins og umhyggju þess, en standa á torgum og gatnamótum liins opinbera mannlífs, enda hygg ég við rólega yfirvegun að ekki hafi ég kynnzt betri heimilisföður en honum. Ekki komst hann þó hjá því með öllu að gegna oinberum störfum. Sat hann í safnaðarstjórn Hjarðarholtssóknar og í lireppsnefnd Laxárdals- hrepps. I því starfi var hann samvinnuþýður og lipur en einarð- ur, glöggur og fastur fyrir. Sást ef til vill bezt á þeim vettvangi að hann hafði til að bera mannvit mikið. Ritfær var hann vel og liggur nokkuð eftir hann á prenti. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.