Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 74

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 74
72 breiðfibðingub ar í litla herberginu. Að vísu skreið hún stundum fram dimm göngin og út þegar sólin skein. Það var hennar sumar. Svo bar móðir hennar hana stundum með sér út á fiskreitina þegar hún gekk að fiskvinnu, og á milli flekkjanna á túninu, þegar hún var í kaupavinnu og rifjaði heyið. En það var erfið byrði og þreytan sagði til sín. Svona liðu árin, nokkuð mörg. Guðrún bjó í vesturendanum á Beykishúsinu og var jafnan glöð í bragði og létt í máli. Og dóttir hennar óx og þroskaðist, allt nema fæturnir. — Þeir voru máttvana. En svo skipti um. Maðurinn með Ijáinn barði að dyrum og dótt- irin hvarf af sjónarsviðinu. Þá héldu margir að þungri byrði væri létt af Guðrúnu, en svo var ekki. Þreytan sagði til sín jafn- vel meira en áður. Og líklega er ekki fjarri sarini þó sagt sé, að Guðrún hafi aldrei á heilli sér tekið eftir fráfall dóttur sinnar. — Mörgum árum seinna giftist Guðrún seinni manni sínum, Guðjóni Ingimundarsyni í Flatey. Hann bar hana á höndum sér og létti henni byrðarnar síðustu æviárin. — Það var henni nokk- ur léttir eftir þungar raunir. Svo kann mörgum að virðast, sem hér hafi verið frá litlu að segja og ekki merkilegu. Þó var ævi Guðrúnar Pétursdóttur harma- saga — að vísu ein af mörgum. — Þrekraun sem hún stóðst með prýði. Guðrún dó á sjúkrahúsi í Stykkishólmi 19. september 1948. — Og skyldi ekki vera fyrna djarft að ætla, að nú hafi hún hitt dóttur sína heila og sæla handan við móðuna miklu, sem að lokum verður á vegi okkar allra. Guðrún Pétursdóttir var fædd á Kollabúðum í Reykhólasveit 15. apríl 1880. Dóttir Péturs Péturssonar síðar bónda á Hyrn- ingsstöðum og konu hans Kristínar Olafsdóttur frá Sviðnum. Hún mun að mestu hafa alizt upp á Stað á Reykjanesi hjá séra Jóni Jónssyni og konu hans Sigríði Snorradóttur, en fluttist ung út í Flatey og átti þar heima æ síðan. Bergsveinn Skúlason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.