Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 114

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 114
112 BREIÐFIRÐINGUR 1948, sem mun nánar vikið að síðar. Síðara árið var svo haldið Breiðfirðingamót (árshátíð) að Hótel Borg (20. jan. 1950), Þar flutti séra Arelíus Nielsson minni Breiðarfjarðar, en Guðmundur Einarsson varaformaður félagsins minni Islands. Ennfremur söng Breiðfirðingakórinn á mótinu undir stjórn Gunnars Sigurgeirsson- ar. Kvæði barst mótinu frá Jens Hermannssyni kennara og var það sungið á eftir minni Breiðafjarðar. Eftir að staðið var upp frá borðum var dansað fram eftir nóttu. Mótið þótti skemmti- legt og fór í alla staði vel fram. 10 ára afmælisfagnaður Breiðfirðingafélagsins var haldinn að Hótel Borg 20. nóv. 1948, svo sem áður er á drepið. Þótt hinn raunverulegi afmælisdagur þess væri 17. s. m. Hófinu stjórnaði séra Ásgeir Ásgeirsson, ritari félagsins. Afmælisræðuna flutti formaðurinn Sigurður Hólmsteinn Jónsson, en þar að auki fluttu ræður þessir: Snæbjörn G. Jónsson, sem verið hafði í stjórn fé- lagsins frá stofnun þess og lengst af gjaldkeri, Jón Emil Guðjóns- son, áður formaður þess í þrjú ár og Stefán Jónsson, námsstjóri, aðstoðarritari félagsins. Ungfrú Kristín Einarsdóttir, söngkona, söng einsöng með mikilli prýði svo sem hennar er venja. Kvartett- inn „Fjórir Breiðfirðingar“ (nú Leikbræður) söng við mikla hrifn- ingu, en hann skipa: Friðjón Þórðarson, lögfræðingur, bræðurnir Ástvaldur og Torfi Magnússynir verzlunarmenn og Gunnar Ein- arsson lögregluþjónn. Einnig söng Breiðfirðingakórinn, og var honum óspart klappað lof. Söngur allur var undir stjórn Gunnars Sigurgeirssonar píanóleikara. Afmælisbarninu bárust mörg Ijóð og voru flest þeirra prentuð í síðasta Breiðfirðingi. En kvæði sem sungin voru í afmælishófinu voru eftir þessa höfunda: Séra Árel- íus Nielsson, Guðmund Einarsson fulltrúa, Jens Hermannsson kennara, Friðgeir Sveinsson gjaldkera og Kristján Hjaltason kenn- ara. Handavinnudeild félagsins gaf því afmælisgjöf, fundarham- ar, kjörgrip hinn mesta. Er hamarinn úr ljósu íslenzku birki, hag- lega gerður og útskorinn, með fangamarki félagsins, stofndegi og ártölum. Skurðinn framkvæmdi Guðmundur Kristjánsson, myndskeri. En þar að auki bárust félaginu afmælisgjafir í pen- ingum og hlutabréfum í Breiðfirðingaheimilinu h.f., frá ýmsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.