Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 19

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 19
breiðfirðingur 17 átaks. Eða hve hún var há, nærri tignarleg. Sannarlegt efni í sýslumannsfrú. Hann var þó lítið eitt hærri, þótt enn væri hann grannur helzt til um of. „Þú ert hrifin af Jóni bróður mínum,“ hélt Þorsteinn áfram. Það er líka von. Hann er duglegur. Miklu meiri maður, en til dæmis ég. Þú varst líka alltaf að dást að því, hve vel hann glímdi í gamla daga.“ Anna sagði ekki neitt. Þau höfðu gengið eins og ósjálfrátt aftur til baka. Nú voru þau komin vestur á holt. Sólin var að hverfa, og allt var geislum krýnt. Nóttin hlustaði. Vorið þagði. Þau voru eins og álfar, ljós- álfar í ríki draumanna. Allt var svo ójarðneskt og hljótt. Hann talaði. Röddin varð blíðróma hvísl. „Anna, ég hef elskað þig öll þessi erfiðu námsár. Allt varð auðvelt, af því að ég var að fást við það, til þess að vaxa í augum þínum. En nú sé ég, að allt er til einskis. Þú metur Jón meira, þú elskar hann. Eg las það út úr orðum þínum áðan.“ En hlýja, dimma röddin svaraði þýð eins og lindarhjal: „Þið voruð báðir myndarlegustu og greindustu strákarnir í sveitinni heima. Mér fannst þið vera góðir strákar. Jón elskar sveitina, gróðurinn, ána og mömmu sína. Og hann hefir reynzt þeirri ást sinni trúr. Þú dáir frægðina, lærdóminn, listirnar og menninguna ungu. Hvor ykkar verður rótfastari? Hvor jarðvegurinn frjórri til þess að veita þrótt í lífsbaráttunni? Ég ann ykkur báðum. Ég svara þér, og vel um eftir sex ár. Bóndakona eða sýslumannsfrú. Það verður sjálfsagt auðvelt að velja, auk þess veit ég ekki til þess, að Jón meti mig neins frekar en aðrar stúlkur. Tignarsvip- urinn á andliti ungu, fallegu prestdótturinnar úr sveitinni varn- aði Þorsteini máls. Vafin húmi vornæturinnar, gengu þau „heim á Garð.“ Bráðum voru þau aðeins eitt af mörgum pörum í saln- um, Það eru liðin Jirjú ár síðan vorkvöldið fagra. Já, þrjú ár og nokkrir mánuðir, því að nú er 2. desember. Norðanstormurinn strauk rykmekki eftir gráu hjarninu á götunum. Dökkrautt desem- bersólskin gyllti hæstu húsþök og Ijómaði með rósaroða á' turni kaþólsku kirkjunnar. Frá „Gullfossi“, sem er nýlagztur við hafn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.