Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 80
78 BREIÐFIRÐIN GUR þá baggar og reiðingur fara fram af hestunum, og ultu þá stund- um sátur langa leið niður hlíðina. ' Heimreið að Leikskálum eru eyrarnar meðfram ánni, og þótti mörgum reiðmanni skemmtilegt að láta spretta úr spori heim á hlaðið. Leikskálabærinn snýr fram að ánni, og voru á honum sjö bleik þil með rauðum vindskeiðum. Vestasta husið var bað- stofa, þá bæjardyr, svo stofa með lofti yfir, næst var búr og eldhús bak við það, þá eldiviðarhús, og svo tvær skemmur, en sund var á milli þeirra, og líka var sund á milli bæjarhúsanna og skemmanna. Fyrir austan skemmurnar var fjósið, en norðan við það var þurrkhjallur, og norður af honum reiðhestahús og fyrir vestan hesthúsið var smiðja. Rétt fyrir austan túnið á Leikskálum er rennislétt grund, sem var girt og borin á áburður og notuð sem tún; munu fornmenn hafa notað þá grund fyrir leikvöll, og byggt þar skála, og dvalið þar meðan á leikjum stóð. í túninu rétt fyrir vestan bæinn á Leikskálum er hár klettur, sem heitir Skjaldhamar. Þar munu fommenn hafa geymt vópn sín meðan leikar stóðu yfir, því að til leika mátti enginn vopn bera. A móti Leikskálum fyrir sunnan ána er Jörfi. Þar var til forna haldin Jörfagleði, sem þjóðsögur okkar segja frá. (Sjá Um Jörfagleði hér við greinarlok). A leikskálum hafa forfeður mínir í föðurætt búið síðan á 17. öld til 1916. Árið 1673 drukknaði í Haukadalsvatnsósi Þorvarður sonur Runólfs, sýslumanns Sigurðssonar. Þorvarður bjó á Leik- skálum. Hann átti fyrir konu Halldóru Egilsdóttur. Þeirra son var Bergþór, er bjó á Leikskálum. Kona hans var Bergljót Kol- beinsdóttir. Sonur þeirra var Þorvarður, fæddur á Leikskálum 1760, dó 27. desember 1823. Kona hans var Þjóðhildur Jóseps- dóttir, fædd 1768, dó 23. marz 1854. Þeirra sonur var Bergþór, fæddur 1788, dó 21. maí 1853; átti Björgu Hallsdóttur, fædd 15. desember 1792 í Sælingsdalstungu, dó á Leikskálum 17. marz 1871. Þeirra sonur var — faðir minn — Þorvarður, fæddur á Leik- skálum 4. febrúar 1836, dó 31. ágúst 1920, átti Kristínu Jónas- dótur — móður mína — fædd á Innra-Leiti á Skógarströnd 17. nóvember 1835, dó 21. júlí 1916 í Stóraskógi í Miðdölum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.