Breiðfirðingur - 01.04.1950, Qupperneq 43

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Qupperneq 43
breiðfirðingur 41 telja eðlilegt að slíkar jarðir séu yfirgefnar. Þó þannig sé litið á um einstök býli, sem í eyði fara, þá liggur í því þjóðfélagsleg hætta, sem getur leitt til óbætanlegs tjóns. Skal þó ekki sú hlið málsins rædd hér, sem oft eru umtöluð, hvert menningargildi sveitirnar og dreifbýlið hafi haft fyrir þjóðina. Hitt lít ég fyrst og fremst á, að hver jörð sem úr byggð fellur er hlekkur í byggða- keðju, sem veikist þegar tengslin rofna við fækkun búenda. Við- komandi sveitarfélag verður veikara, það tapar ekki aðeins fjár- hagslega við að missa gjaldendur, heldur dregur líka úr fram- kvæmdahug þeirra sem eftir eru, og þeim verður lífsbaráttan örð- ugri. Það er að mínum dómi jafn þýðingarmikið atriði að við- halda byggðinni á öllum þeim stöðum í landinu, þar sem lífvæn- legur búskapur getur orðið rekinn eins og að stofna til nýrra byggða í þéttbýli. Fram að þessu hefur landbúnaðurinn mætt fólksfækkuninni í sveitunum og fækkun býla, með aukinni tækni og umbótum, er hafa skapað möguleika fyrir því, að landbúnaðarframleiðslan haldist í horfi og aukist nokkuð. Nú er svo nærri gengið í þess- um efnum, að þess er ekki að vænta að áframhald geti orðið á aukningu landbúnaðarframleiðslunnar nema meiri þátttaka fáist frá fólkinu. Búendum í landinu þarf að fjölga og verkfæru fólki á heimilunum í sveitunum þarf einnig að fjölga. Vöxtur bæjanna krefur aukna framleiðslu á neyzluvörum landbúnaðarins, og þeirri þörf verður ekki fullnægt í sama mæli og hingað til, nema því aðeins að búendum fjölgi í landinu. Æskilegt er að landbúnaðurinn geti sett markið hærra, en að fullnægja aðeins heimaþörfinni, innanlandsmarkaðinum. Land- búnaðurinn, eins og flestar aðrar atvinnugreinar, hefur sína gjald- eyrisþörf, því að hann verður að kaupa erlendis frá bæði vélar og rekstrarvörur. Vitanlega þarf að því að keppa, að hann geti haft útflutning, er þessari gjaldeyrisþörf nemur. Eins og nú standa sakir kemur helzt til greina að sauðfjárræktin geti gefið landbúnaðinum gjaldeyristekjur. Sauðfjárstofninn hefur dregizt saman, svo að nú er féð 300 þúsundum færra en þá, er það var flest. Valda því sauðfjársjúkdómarnir. Fjárskiptin glæða vonii manna um það, að fjárstofninum verði náð upp aftur, og án alls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.