Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 33
Í s l a n d , a n n o n ú l l TMM 2010 · 2 33 ekki mætti persónugera vandamálin.30 Þessi ummæli hans festust í minni landsmanna, „enda ítrekaði Geir þau við ýmis tækifæri“ eins og Guðni Th. Jóhannesson bendir á.31 Eins og ég hef áður rætt er nánast ómögulegt að fjalla um efnahagshrunið á Íslandi án þess að persónugera vandamálin, t.d. ef kalla á einstakling til lagalegrar ábyrgðar fyrir hlut- deild sína í falli bankanna. Og hvers vegna má ekki: persónugera vandann úr því að sérhverjar ,framfarir‘ í samfélaginu voru pers- ónugerðar af íslenskri valdastétt á meðan allt virtist leika í lyndi. En jafnvel þótt enginn verði kallaður til ábyrgðar og þjóðarsátt skapist um að allt skuli grafið og gleymt verður ekki hægt að ræða hrunið án þess að nefna til sögunnar einstak- linga. Að minnsta kosti væri torvelt að gera nokkrum íslenska efnahagshrunið skiljanlegt án þess að láta persónur koma við sögu. Í samfélagi þar sem allt virðist byggjast á flokks- og fjölskyldutengslum var sjálf einkavæðingin persónugerð og snerist um fátt annað en þéttriðin tengslanet og að viðhalda valdahlutföllum sem voru ríkisstjórnarflokkunum þóknanleg.32 Höfundar 8. bindis rannsóknarskýrslunnar taka undir þetta sjón- armið, því að þeir leggja áherslu á að ef takast eigi að: „byggja upp öflugra samfélag [þurfi] öll íslenska þjóðin að draga lærdóma af hruni bankanna og tengdum efnahagsáföllum. Mikilvægt er að leita sátta í samfélaginu, en það mun ekki gerast nema þeir einstaklingar sem mesta ábyrgð bera verði látnir axla hana“ (8:241). Af þessum orðum má ráða að ekki sé hægt að gera upp íslenska efnahagshrunið án þess að pers- ónugera vandamálin. En skýrsluhöfundar láta ekki staðar numið við ábyrgð ákveðinna einstaklinga. Ekki má persónugera vandamálin á kostnað félagslegrar og menningarlegrar greiningar. Þetta er að mínu mati ein mikilvægasta ályktun skýrslunnar og hún snýr að uppbyggingarstarfinu. Höfund- arnir gera sér grein fyrir því að í uppgjörinu við hrunið verður í senn að horfa til hins einstaka og hins almenna: „Ef einblínt er á sekt ein- stakra manna er líklegt að við missum bæði sjónar á flóknu samspili einstaklingsathafna við félagslega, menningarlega og efnahagslega þætti og að við förum á mis við þá lærdóma sem draga þarf af svo miklum atburðum“ (8:241). Færa má fyrir því tvenns konar rök að að félagslega greiningin verði að fylgja í kjölfar umfjöllunar um sekt einstakra manna. Almenna greiningin er einfaldlega flóknari og tekur lengri tíma en sértækar spurningar um einstaklingsbundna ábyrgð. Jafnframt má gera ráð fyrir að ef raunverulegir gerendur hrunsins verði ekki dregnir til ábyrgðar sé ólíklegt að samfélagið fari út í þá sársaukafullu sjálfskoðun sem þörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.