Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 107
U m Ö s k u b u s k u TMM 2010 · 2 107 alda fjölluðu um baráttuna fyrir því að fá að eiga þann sem maður vildi. Þetta með að prinsinn eða prinsessan mættu í raun velja sér maka í Öskubusku- og kolbítssögum er því mettað óskhyggju. Enginn mátti stríða gegn vilja foreldra sinna og bara heppnir áttu foreldra sem ekki vildu hagnast á hjúskap barna sinna. Enn í dag liggur rótin að stéttvísi ásta þarna og er djúp og sterk. Íslandssagan er þó töluvert sérstök. Upp úr Svarta dauða fór fólki að fjölga mjög í allri Evrópu – nema hér. Hungursneyðir tóku herfilegan toll nokkrum sinnum á öld, svo fólksfjöldinn stóð í stað fram á 19. öld. Hjúskaparfyrirkomulagið var strangara en annars staðar vegna hungurvofunnar, helmingur kvenna gekk aldrei út, því hér giltu þau lög að aðeins karlar með dug til að leigja sér jörð gætu kvænst. (Nær allar jarðir landsins voru í eigu kóngs, kirkju og örfárra fjölskyldna.) Strákarnir vildu sætar og þægar stelpur, eins og sést á 18. aldar kvæði eftir Snorra á Húsafelli, sem ég greindi í ævisögu hans. Þar kveðast tveir ungir menn á um hvernig konur þeir vilji. Ein var of mjaðmagleið, önnur of tileygð, þriðja of lauslát … fegurðarídealið var til staðar, en þó alls ekki jafn þröngt skilgreint og nú. Hér er komin skýringin á meintri fegurð íslenskra kvenna – kynbætur í nokkur hundruð ár undir hörðu eftirliti. Þegar bara helmingur fólks nær að giftast og duglegu strákarnir velja sér þær „skár“ útlítandi þá auðvitað „fríkkar“ dýrategundin. Sögnin að fokka þýðir að ríða í ensku, sænskum og norskum mál- lýskum, en á íslensku merkir hún að gaufa eða losa sig við. Það segir sína sögu. Samfélagið tók svo grimmilega á ástum, að það markeraði orðaforðann. Ef til vill er hin dæmalausa hamingja þjóðarinnar af því sprottin að svo stutt er síðan næstum enginn hafði það svo dæmalaust skítt sem við? Bræður kolbíts skárri en systur Öskubusku? Óskhyggjan býr í ævintýrum þar sem allt fer vel, því ekki er nú raunveruleikinn sem bestur, ekki einu sinni nú. Skoðum betur kven- drauminn og karldrauminn og berum saman. Kolbítsminnið gefur rétt eins og Öskubuskusagan til kynna, að fátækur og niðurlægður geti náð í prinsessuna. Draumur lágstéttarpilta er því sambærilegur við draum lágstéttarstúlkna, nema hvað í dæmi þeirra er magían eða rétta touchið það sem þarf, í dæmi stúlkunnar fegurð, vinnusemi og ljúfmennska. Öskubuska er nett, góð og fögur, en kolbítur fyrst og fremst hversdags- klár. Bræður Hans klaufa eru hinir eiginlegu klaufar, þótt menntaðir, fínir og fágaðir séu miðað við hann. Þeir hafa bara lært allt utanað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.