Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 100
S t e fá n S n æ va r r 100 TMM 2010 · 2 kvæmari rekstrareiningar en dreifbýli. Því sé ekki sanngjarnt að bera austur-asísku borgríkin saman við venjuleg lönd.14 Svo má ekki gleyma garminum honum Katli, sósíalismanum. Sósíal- ískar tilraunir hafa ekki gefið góða efnahagslega raun nema hugsanlega í Keralafylkinu indverska þar sem menn eru betur klæddir, fæddir og fræddir en í öðrum hluta Indlands (t.d. Kapur, 1998). Svo verður ekki af Kúbu skafið að þar er heilbrigðisástandið gott.15 Hvað sem því líður er engin ástæða til að taka áhættuna af því að koma á sósíalísku skipulagi. Ekki verður önnur ályktun dregin af því sem hér segir en sú að hið blandaða hagkerfi standi sig býsna vel. Spurningin er ekki hvort við eigum að blanda heldur hvernig. Kjörorð okkar er: Blöndum betur! Læt ég svo lokið krataávarpi, megi sem flestir hlusta, jafnt jafnaðar- menn sem aðrir. Tilvísanir 1 Þakka Guðmundi Andra heiti greinar. 2 Úr texta lagsins Subterranean Homesick Blues á plötunni Bringing It All Back Home frá árinu 1965. 3 Sjá til dæmis grein Jóns Steinssonar í Morgunblaðinu 27. apríl 2009, „Ráðleggingar til vinstri- stjórnar“. Reyndar hefur Jón stundum sýnt góða jafnaðarmennskutakta, hann hefur t.d. leitt veigamikil rök að því að koma eigi á stighækkandi sköttum á Íslandi. 4 Gagnrýni mín á ráðalýðræðið er ekki alveg óskyld gagnrýni Peters Krevenhörster, 1972: 203–210. 5 David Harvey gerir meir en að gefa í skyn að þessi ósamhverfni stuðli að stéttakúgun hinna ríku sem bestan aðgang hafi að upplýsingunum (Harvey, 2005: 68). 6 Gísli Pálsson og Agnar Helgason hafa leitt athyglisverð rök að því að kvótakerfið íslenska hafi verið innleitt með svipuðum hætti. Sköpun einkaeignaréttar á kvótum hafi þýtt brottrekstur margra sjósóknara af miðunum (Gísli Pálsson og Agnar Helgason, 1999: 26–52). 7 Fræðimaðurinn Geoffrey Garrett segir ástæðuna fyrir þessu hafa verið betri innviðir (infra- strúktúr) í Austur-Asíu en í Suður-Ameríku. Skilji ég hann rétt þá er „infrastrúktur“ ekki markaðsfrelsi, óháða breytan í dæminu. (Garrett, 2004). 8 Sýnir þetta ekki ágæti hentistefnu og hætturnar af kreddutrú, trú á formúlur? 9 Friedmanhjónin voru algerlega á móti slíkri iðnverndarstefnu. En þau ræða þessi mál á sértæk- um grundvelli, nefna engin handföst dæmi, nefna hvorki Suður-Kóreu né Bretland (Friedman og Friedman, 1980: 49–50). Mér finnst lítið að marka svo dæmasnauðan málflutning og kýs að trúa Stiglitz þar til annað sannara reynist. 10 Bruce Stokes, 2006: „Danes Can Show Europe the Way“, International Herald Tribune, 23. maí. 11 „Special Report: The Swedish Model“, The Economist, 7. september, 2006. 12 „Can the Kiwi Economy fly?“, The Economist, 2. desember, 2002. 13 Heimild mín fyrir því sem segir um Chíle dagsins í dag og Brasilíu Lulu er norska dagblaðið Aftenposten, greinar sem birtust í desember 2009. 14 Þorvaldur Gylfason, 2008: „Brosandi borgir og lönd“, Fréttablaðið, 20. mars. 15 Það sést meðal annars af litlum barnadauða þar í landi (http://en.wikipedia.org/wiki/List). Á þessum lista kemur m.a. í ljós að barnadauðinn er minni í velferðarríkjunum en í BNA um leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.