Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 48
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r 48 TMM 2010 · 2 usta annarrar konunnar sem hann síðar gerir næstum að brúði sinni. Tengsl vampýrunnar við samkynhneigð eða tvíkynhneigð hófust í raun strax í rómantískum skáldskap og voru áberandi í sögu Polidori, sem fjallar um vináttu ungs saklauss manns og annars sem er eldri og reyndari – og vampýra. Nokkrum árum fyrir útkomu Drakúla skrifaði annar Íri, Sheridan Le Fanu, vampýrusmásöguna „Carmilla“ (1872), sem fjallaði aðallega um lesbisma.17 Hinsegin erótík er undirliggjandi í sögum Anne Rice og olli ýmsum komplexum í tengslum við kvikmyndina – en segja má að meðan nokkuð áberandi samkynhneigð Viðtalsins hafi verið falin þónokkuð í kvikmyndinni, þá voru faldir tónar samkynhneigðar ýktir í Drakúla-myndinni.18 Kvikmyndin var fljót að tileinka sér vampýruna. Saga Stokers kemur út á sama tíma og kvikmyndin er að verða til og tengsl vampýrunnar við leikhús gerði það að verkum að Drakúla fór fljótlega á svið og þaðan inn í kvikmyndina.19 Fyrsta vampýrukvikmyndin sem vitað er um var hin þýska Nosferatu frá árinu 1921, gerð af leikstjóranum F.W. Murnau. Áratug síðar birtist fyrsta bandaríska útgáfan, Dracula, byggð á leikgerð skáldsögunnar, í leikstjórn Tod Browning. Báðar þessar útgáfur hafa haft gífurlega þýðingu fyrir síðari nálgun á vampýruna, í Nosferatu var meiri áhersla lögð á vampýruna sem skrýmsli, auk þess sem táknrænar hliðar hennar (svo sem ofsóknir gegn þeim sem eru öðruvísi) voru einnig undirstrikaðar. Í Dracula birtist vampýran í líki glæsilegs og dularfulls aðalsmanns, sem er bæði heillandi og hættulegur (og heillandi af því hann er hættulegur), en líka dálítið harmrænn og einmana, eins og fyrr- nefnd athugasemd lýsir: „Að deyja, að vera raunverulega dauður, það hlýtur að vera dásamlegt.“ Fyrir marga mörkuðu þessi orð upphafið á samúð með vampýrunni.20 Hin góðu, hin illu og hin glæstu Hin harmræna vampýra sem Anne Rice gerði fræga náði líklegast hámarki sínu með Angel, sáluðu vampýrunni úr sjónvarpsþáttunum um vampýrubanann Buffy. Angel er ekki andsetinn eins og aðrar vampýrur þáttanna, heldur var lögð á hann sú bölvun að hann fengi sál sína aftur – með tilheyrandi samviskubiti yfir illgjörðum undanfarinna alda. Hann reynir því hvað hann getur til að bæta fyrir brot sín og aðstoðar Buffy við bardaga gegn vampýrum (og hinum og öðrum óvættum). Þau verða ástfangin, en bölvunin neitar honum um að njóta fullkominnar ástar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.