Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 109
U m Ö s k u b u s k u TMM 2010 · 2 109 eiga ekki síður bágt en ljótu skessurnar, nema þeir eigi skipafélag eða séu utanríkisráðherrar eða eitthvað stórt og ríkt og voldugt og sætti sig við afstæði stærðar í ástarleikjum. Ekki vilja þeir eiga barn með dvergakonu og eignast enn meiri drengpíslir en sig sjálfa? Þeir sækja í stóru konurnar, til þess að auglýsa karlmennsku sína og getu. Við góðar tröllkonur finnum svo til með þeim að við gerum þeim það ekki að ganga á háum hælum. Niðurstaða mín er því sú, að heimur ævintýranna hafi hlíft lágvöxnum körlum meira en skessum. Kannski af því þeir séu í raun aumari. Víst er samúð í mannfólkinu. Og nú geta misheppnaðir karlar náð sér í Tæjur. Frést hefur að sænskar konur fari til Ghana að veiða karla af þolanlegri stærð til innflutnings. Fylla þarf skarðið. Um drauma-kolbíta og betri heim Við vitum alveg hvernig drauma-Öskubuska karlanna lítur út. En hvað með okkar drauma-kolbít, ef við gröfum dýpra en kristninni er þóknanlegt eftir sannleikanum? Er hann ekki kynþokkafullur, gáfaður og skemmtilegur? Hans klaufi er ókei, en mætti nú alveg vera glæsilegri. Og ef það hefði ekki verið bannað í nokkur þúsund ár, gæti þá ekki verið að við hefðum ekkert á móti því að eiga fleiri en einn, eins og karlar hafa aldrei skirrst við að viðurkenna fyrir sína parta? Kristna módelinu um samlokur til lengri tíma má fyrirgefa margt, því það er svo æskilegt vegna barnanna. Hvatir togast á í góðum for- eldrum. Besta lím hjónabanda er gagnkvæmur samningur foreldra milli sem sprettur af kærleik til barna, sem er sterkari en eigingirnin. Heilmikla uppskeru er að fá á þeim akri. Draumur allra um ferskan losta getur samt verið til staðar og komið fram í eilífu áhorfi á sápur um Öskubuskur og kolbíta njótandi aðdáunar og nýglampandi ásta. Lostadraumur hinnar almennu konu hefur lítt fengið að koma fram í samfélagsgerðinni vegna valdaleysis kvenna, bæði í menningunni og sögunni, enda þola karlar ei þau ósköp. Við felum losta okkar af kær- leik og tillitssemi við þá, greyin. Við skiljum fælni karl-kynverunnar gagnvart ginnungagapi graðrar konu. Þeirra hlutverk er erfitt og margir á flótta yfir í afkynjaðar lendur drauma, æsku og bernsku. Eða þeir hrynja niður í sýndarheimslendur kláms þar sem uppgjörið er ekki sálræn niðurlæging visinnar getu. Ábyrgðin er alltaf veslings karlanna. Typpastærðarauglýsingar hellast yfir, en ekki kennslubréf og myndir um hvernig gera megi píkur sterkari, þrengri og limvænni. Sem er hin hliðin á betra kynlífi frá sterkara kyninu hugsað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.