Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 105
U m Ö s k u b u s k u TMM 2010 · 2 105 kerfi en það kristna, sem upp kom hjá þjóðum af Kákasuskyni, sem geymdu glæður af úrfornu jafnrétti. Fyrirbærið kallast kvenréttindi. Franska byltingin gleymdi konum og var lengi að breiðast út um hinn vestræna heim, en setti þó frelsisljómann af stað. Siðgæðismeirihluti Vesturlanda hefur á síðustu öld lagt undir sig heim með furðublöndu af kristni og eiginkvennaréttindum um heim allan. Meira að segja for- sætisráðherra Japans – í heimalandi geishanna – varð að segja af sér vegna framhjáhalds fyrir árum síðan. Clinton mátti ekkert. Meira að segja kvæntir menn undir mesta álagi í heimi mega ekki halla sér að neinu nema gömlu kerlingartuskunni. Svona hafa eiginkvenréttindin breytt heimsmyndinni. Sem betur fer enda ævintýri á lyginni happily ever after … gleðileikurinn endar efst á hjóli lukkunnar. Hjónabands- hjólið rúllar síðan vítt og breitt um hraun sem mosaþembur. Stjúpsysturnar ljótu Hvað með þá vídd í Öskubuskusögunni að draga upp svona and- styggilega mynd af stjúpunni og gera stjúpsysturnar svo ljótar? Víðar í dýraríkinu er annað blóð en eigið kalt, þótt til séu dæmi um að risaskjaldbaka taki að sér munaðarlausan flóðhestskálf eða köttur andarunga. Ég náði því alveg sem barn að stjúpi og stjúpa gætu verið góð, hægt er að læra að þykja vænt um annars blóð, vináttan getur orðið djúp, sönn og vellandi góð. Margar heyrast þó sögurnar um hve erfitt sé að tengja annars börn við nýjan maka og öfugt. Öskubuskusagan fer lengra en að gera stjúpsysturnar vondar. Þær voru ekki bara ljótar af því þær voru vondar, þær voru alvöruljótar sem tákngerðist í því að þær voru ei með nettan fót. Því læra allar telpur litlar hve illt sé að vera ei fótnett, hér er enginn skilningur né viska á ferð, bara hrá dýrska og harka. Barbiedúkkufóturinn kom svo til að viðhalda óhamingju kvenna, í heimi sem skorti angur í allsnægtum. Í hatrinu ungmeyja á milli speglast raunveruleikinn. Hryllileg sam- keppni kvenheims speglast í Öskubuskuminninu. Allt of fáir lausir karlsjensar með völd og sexappíl ku vera á vappi, það gerir einverið/ einkvænið og féð á fárra hendi … því níða konur á flestum aldri hver aðra grimmilega niður. Ljótar konur fá enda hrikaleg skilaboð í ævintýrum og ekki hefur ástandið batnað með anorexíuauglýsinga- tískufári þenslunnar endalausu. Karlar óttast samkvæmt auglýsing- unum alla rassa nema afar netta og rýra. Æ fleiri konur ala auma ímynd sér við brjóst. Sagan af Öskubusku kennir að hatur kvenna á fallegu telpunni sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.