Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 110
Þ ó r u n n E r l u - Va l d i m a r s d ó t t i r 110 TMM 2010 · 2 Miklar bælingar eru enn við lýði, sem sjá má á þessu sem öðru frelsis- þvaðri. Hvíslast er á um grindarbotnsvöðva til að fixa þvagleka, en aldrei um það talað að vöðvakerfi botnsins eru þrenn á kvenverum og öll gefa heilsu og sælu virkjuð með æfingum. Draumur konunnar er hræddur og bældur og mun því lengi enn aðeins eiga birtingarmynd í ljúfum ástarsögum, sápum og ritskoðuðum ævintýrum um álfamenn og Öskutuskur. Ef við snúum öskubuskuminni raunveruleikans, kvennabúrs-synd- róminu, kalt og yfirvegað og teóretískt yfir á hitt kynið, þá væri okkar himnaríki fullt af körlum, óhreinum, vel stinnum sveinum, ungum eða gömlum eftir smekk, ekki satt? Kristnin og karlamenningin bannaði okkur svo kirfilega að tjá okkur, gera og jafnvel að dreyma, hugrenn- ingasynd heitir það. Einhverja synd verðum við þó að hafa, andskotinn, og eins gott að okkur dreymir, annars værum við enn meira óþolandi. Það er nú það. Sem sagt status quo er góður og blessaður miðað við tegund, mark- mið og uppruna, enda sjái hver um sig. Og síst má gleyma að ást er ekki hversdagsfyrirbæri. Kynlíf er ferlega oflofað. Fiskar og fuglar eru sið- prúðir. Við líka. Búið er að auglýsa kynlífið úr hófi. Það á sér sinn tíma eins og allt sem er alls ekki alltaf … eins og halda mætti. Fengitími er líka hjá okkur mönnum í stórum dularfullum ævisveiflum. Því fer best á því að hver lendi í sínum heimi bestum heima og minni sig á það sem ævintýrið kennir, sem er: Að Öskutuska ljúf og góð sé vænlegri til árangurs en Öskur-buska. Höldum áfram að fela fúríuna í okkur til að hræða ekki karltuskurnar. Þá hættum við að geta notað þá … þá sjaldan við nennum. Liðkum klossaðan fót og setjum á okkur varalit. Brosum blítt og verum góðar dísir, það gefur mest fyrir rest og vænan hest, því ekki bætir freri meri. Fljótt þá segir fress bless. Eins víst þá verði lík tík. Og víst kennir sagan. Ef stjúpskessusysturnar ljótu hefðu bara verið góðar og haft húmor fyrir misskiptingu fegurðarinnar hefðu þær getað dansað villt og tryllt á heilli tá og hæl með stæl. Og ekki hefði þá þeirra týri endað í fúlli mýri heldur grænni flautu lautu í … og dulitlu dragi. Því sé vel að gáð finnst ljótari bráð sem hægt er að tæla ef þú hættir að væla. Með hýru dýri þú endað getur í eilífri andrá í sælu mýri. Drottinn blessi börnin fyrst og fremst og heimilin. Og kann ég ei meir af sögu þessari út að leggja né óskalukku í bili beggja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.