Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 136
D ó m a r u m b æ k u r 136 TMM 2010 · 2 San Francisco City Lights Books 1990 (Les Larmes d’éros 1961) og Eroticism, ensk þýð. Mary Dalwood, London, Marion Boyars 1990 (L’érotisme 1962). 9 Sjá greinar Guðna Elíssonar, „Í kirkjugarði nefnum við ekki nöfn: Tími og tregi í ljóðum Steinunnar Sigurðardóttur, Ritið 3/2003 og „Hef ég verið hér áður? Nokkur stef í ljóðagerð Steinunnar Sigurðardóttur“, í Ljóðasafn – frá Sífellum til Hugásta, Reykjavík, Mál og menning 2004. 10 Úr Kartöfluprinsessunni (1987). 11 Guðni Elísson, „Hef ég verið hér áður? Nokkur stef í ljóðagerð Steinunnar Sigurðardóttur“, í Ljóðasafn – frá Sífellum til Hugásta, Reykjavík, Mál og menning 2004, bls. xxiv. Páll Valsson Kóngur kemur í heimsókn Helgi Ingólfsson: Þegar kóngur kom. Ormstunga, 2009. Í góðum höndum er skáldskapurinn öflugt tæki til þess að varpa ljósi á sögu- lega atburði, því í krafti hans er hægt að komast handan við sagnfræðilegar girðingar af ýmsu tagi. Oft er nefnilega eins og ýmis söguleg atvik lokist inni í hinu stóra heildarsamhengi sagnfræðinnar og þá þarf eitthvað sérstakt til þess að þau taki sig út og ljómi í einstæði sínu. Til dæmis blasir það við, þegar búið er að benda manni á það í sögulegri skáldsögu, hvílíkur stóratburður koma Danakóngs og -Íslands til Reykjavíkur árið 1874 var í fábrotnu samfélagi þess tíma og hlaut að enduróma um allt land. Íslendingar höfðu almennt verið býsna jákvæðir í gegnum tíðina gagnvart kóngi lengstum, alþýðan hafði haft sinn arfakóng á hávegum eins og algengt var með þjóðum þar sem valdsherr- ann var fjarri vettvangi. Fjarlægðin gerir mennina mikla … Jafnvel harðir sjálfstæðissinnar 19. aldar voru furðu stimamjúkir gagnvart konungsvaldinu, hlífðu kóngi að mestu við ásökunum um bágan hag lands og þjóðar – en kenndu frekar embættismönnum um það sem aflaga fór, með réttu eða röngu. Hinn góði vilji konungs náði ekki í gegn né heldur náðu eyrum hans óskir þegnanna um réttlæti. Það hlaut því að vera stór stund þegar hans náð þóknað- ist náðarsamlegast í fyrsta sinn í sögunni að stíga sínum konunglega fæti á þessa hjálendu sína og íslenskum almúga auðnaðist loksins að berja augum konung sinn og alvörueintak af eðalbornum með blátt blóð í æðum. Það er því snjöll hugmynd hjá Helga Ingólfssyni að nota konungskomuna 1874 sem ramma utan um sögulega skáldsögu og nýta til þess að lýsa upp samfélagið. Heimsókn konungs kemur róti á hversdagsfásinnið og huga manna, og gefur þannig tækifæri til þess að draga upp breiðari mynd af íslensku samfélagi en ella því heimsóknin snertir alla, háa sem lága. Og sann- arlega birtist okkur breið samfélagsmynd í sögunni Þegar kóngur kom; hér stígur fram vatnsberinn Sæfinnur á sextán skóm í daunillum hjalli sínum úti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.