Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 99
K r a t a áva r p i ð TMM 2010 · 2 99 Förum nú norður og austur á bóginn, til Chíle þar sem Chicagostrák- arnir frjálshyggjusinnuðu réðu lengi ríkjum. Eftir sjö ára róttæka frjáls- hyggjutilraun fór chíleski efnahagurinn á hausinn; árið 1982 dróst hag- kerfið saman um 13,7% og fimmti hver verkamaður missti vinnuna. Þá skipti Pinochet einræðisherra um gír, tók upp blandaðan markaðsbúskap með góðum árangri (t.d. Stiglitz, 2002: 114). Jafnaðarmenn sem tóku völdin eftir daga Pinochets komu á velferðarkerfi á nýjan leik án þess að efnahagskerfið biði tjón af. Svo farsæl hefur tuttugu ára stjórn þeirra verið að nú hefur OECD boðið Chíle inngöngu og viðurkennt með því að landið sé ekki lengur vanþróað. Lula Brasilíuforseti fylgir svipaðri stefnu, lætur markaðinn ráða miklu um leið og ríkið vinnur skipulega að því að draga úr ójöfnuði og bæta kjör hinna fátækustu. Landið er ekki lengur það land heimsins þar sem ójöfnuður er mestur og um leið er hagvöxtur allmikill (en Brasilíumenn njóta olíuauðs).13 Flytjum okkur nú um set, norður á bóginn til BNA. Ekki hefur markaðsvæðing síðustu áratuga verið Bandaríkjamönnum til góðs. Framleiðnin mun hafa aukist meir á ríkisþátttökuskeiðinu 1945–1980 en á markaðsvæðingarskeiðinu 1980–2008. Þess utan urðu engar kreppur á fyrra skeiðinu. Auk þess hefur almenningur lítið séð af hagvexti undanfarinna þrjátíu ára, fyrir kreppu sýndu rannsóknir að meðalkaninn þénaði engu meira á unna klukkustund en hann gerði fyrir þrjátíu árum. Öðru máli gildir um hina ríku, þeir hafa grætt á tá og fingri. Til að gera illt verra er framleiðni á hverja unna klukkustund orðin minni þar vestra en í sósíalistabælum á borð við Ítalíu og Frakk- land (t.d. Krugman, 2007 og Giddens, 1998). Í þessu samband má nefna að Richard Wilkinson og Kate Pickett vitna í rannsóknir sem eiga að sýna að bein fylgni sé milli tekjujöfn- uðar og félagslegs hreyfanleika. Í Bandaríkjunum er tekjum ójafnar skipt en í Bretlandi og félagslegur hreyfanleiki er líka minni. Tekjum er mun jafnar skipt í Kanada og Þýskalandi en í fyrrnefndu löndunum og félagslegur hreyfanleiki mun meiri. Á Norðurlöndum er tekjum enn jafnar skipt en í Kanada og Þýskalandi og félagslegur hreyfanleiki að sama skapi meir. Því jafnar sem kjörum er dreift því auðveldara er að komast áfram í samfélaginu (Wilkinson og Pickett, 2009: 160). Athugið að markaðurinn er talsvert „frjálsari“ í BNA og Bretlandi en í hinum löndunum sem nefnd eru. Samt (eða þess vegna) er stéttskipting meiri í þessum löndum. Einu verulega velheppnuðu dæmin um frjálshyggjuríki sem ég þekki eru borgríkin Singapúr og Hong Kong. En þau njóta þess líklega að vera laus við dreifbýlið. Þorvaldur Gylfason segir að borgir séu til muna hag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.