Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 27
Í s l a n d , a n n o n ú l l TMM 2010 · 2 27 vegna bankahrunsins sérstaklega“, en menn geta velt fyrir sér merkingu þeirra orða. Þótt Hannes telji að engum eigi að vægja „sérstaklega“ og að í skýrslunni eigi að felast „hreinskilið og heiðarlegt uppgjör“ segir hann að ekki megi gleyma því að „enginn íslenskur ráðamaður ætlaði sér áreiðanlega að fremja neinn glæp. Enginn vildi þetta bankahrun. Það var engum íslenskum ráðamanni – eða auðjöfri – í hag.“16 Í enn öðrum pistli varpar Hannes Hólmsteinn einnig fram þeirri spurningu hvort andúð skýrsluhöfunda á frjálshyggju geti hugsanlega brenglað niðurstöðurnar,17 en þar á hann fyrst og fremst við vinnu Vil- hjálms Árnasonar, Salvarar Nordal og Kristínar Ástgeirsdóttur, höfunda 8. bindis rannsóknarskýrslunnar, Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008. Þegar Hannes fékk loksins skýrsluna í hendur lýsti hann því yfir að honum þættu „athugasemdir nefndarinnar við embættisfærslur Davíðs smávægilegar“ og kvaðst ekki koma „auga á neitt sem yrði til þess að við þyrftum að gráta okkur í svefn eins og einn nefndarmaðurinn kvaðst þurfa að gera“.18 Ómar Ragnarsson var ekki sá eini sem vildi skoða skýrsluna sem merkan viðburð í Íslandssögunni. Sjálfstæðismaðurinn Guðbjörn Guð- björnsson ræðir hana í ljósi ýmissa sögulegra hörmunga sem síðari kyn- slóðir hafa þurft að gera upp og tekur sem dæmi frönsku stjórnarbylt- inguna, útrýmingu Bandaríkjamanna á indjánum, fjöldamorð Tyrkja á Armenum, og morðin á gyðingum í heimsstyjöldinni síðari. Svo segir Guðbjörn: Þótt glæpir okkar Íslendinga blikni í samanburði við þá hræðilegu atburði, sem ég með fátæklegum orðum reyni að lýsa hér á undan, verðum við að spyrja okkur, hvernig við munum taka á fortíðinni í framtíðinni. Munum við reyna að velta öllum steinum við og draga þá til ábyrgðar, sem eitthvað hafa til saka unnið? Munum við reyna að halda á lofti þessum atburðum, sem víti til varnaðar fyrir framtíðarkynslóðir Íslendinga. Síðast en ekki síst, munum við getað fyrirgefið öllum þeim, sem eitthvað hafa til saka unnið og getum við boðið þá velkomna aftur í samfélag okkar? Fyrirgefningin ein tryggir hugarró og vellíðan fyrir fórn- arlömb og gerendur. Við verðum síðan að vona að einhverjir þeirra, sem frömdu þessi efnahagslegu hryðjuverk á undanförnum árum, iðrist gjörða sinna og vilji bæta ráð sitt og hjálpa okkur við að byggja upp betra samfélag.19 Ekki voru allir jafn vissir um að skýrslan ætti eftir að marka spor í sögu þjóðarinnar. Sumir voru á þeirri skoðun að hún myndi engu breyta, ekki fremur en kosningarnar, brotthvarf Davíðs úr Seðlabankanum, afskipti Evu Joly af bankahruninu, þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave, eða allir fundirnir á Austurvelli.20 Í pistli sem Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri Grænna, skrifaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.