Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Blaðsíða 63
H r y l l i n g u r ! H r y l l i n g u r ? Va m p ý r a n g e n g u r l a u s TMM 2010 · 2 63 36 Ritstjóri bendir réttilega á að hér geti einnig verið að finna eina skýringuna á því hversvegna vampýran njóti svo mikilla vinsælda meðal unglinga, en unglingar eru einmitt dýrategund sem gerir mjög útá að þrýsta á og kanna ýmsar markalínur. 37 Af nýrri myndum má nefna The Hunger og Nadja (1994) í leikstjórn Michael Almereyda. 38 Eins og áður hefur komið fram, hér neðanmáls, er til heilmikið af hinseginfræðaskrifum um vampýruna. Það væri of f lókið mál að ætla að draga fram dæmi um hinsegin vampýrur (flestar nútímavampýrur eru dáldið hinsegin), auk þess sem sú umræða er ansi f lókin. Þetta kemur meðal annars til af því að lengi vel voru það helst kvenvampýrurnar sem voru hinsegin (það að láta konur borða karla, og/eða sýna körlum virkan kynferðislegan áhuga, var bara of erfitt lengst af), og birtust þá í myndum sem lögðu helst áherslu á að sviðsetja erótíska leiki tveggja kvenna, körlum til ánægju. 39 Eins og frægt er orðið skrifaði Rice Viðtalið eftir að dóttir hennar lést úr hvítblæði. Persóna Claudiu, sem er bjargað frá öruggum dauða til að öðlast eilíft líf, en deyr samt, er byggð á þess- ari reynslu. 40 Hér er Lindqvist líklegast að vísa til frægs barnaníðings og morðingja, sem oft er talinn meðal sögulegra vampýra, en það er enginn annar en besti vinur Jóhönnu af Örk, Gilles De Rais. Eftir að hafa barist við hlið Jóhönnu dró hann sig í hlé og lagði stund á yfirskilvitleg fræði, samhliða því að hann myrti börn í hópum eftir að hafa misnotað þau. 41 Ég fjalla í lengra máli um kvikmynd Alfredson í grein um heimshrollvekjur sem birtast mun í Ritinu á þessu ári. 42 Vissulega eru fleiri karlar, eins og Darren Shan sem skrifaði unglingavampýrubókaseríuna Cirque Du Freak, en líka fleiri konur eins og J.L. Smith (Vampire Diaries), Melissa de La Cruz (Blue Bloods). Þessar seríur eru ætlaðar ungu fólki, en af fullorðinsvampýrusagnahöfundum má nefna Tanyu Huff, Kim Harrison og Jeaniene Frost. Enn á ný vil ég þakka Dagbjörtu Kjartansdóttur í Nexus fyrir að láta mér í té lista yfir vinsælt vampýruefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.