Tímarit Máls og menningar

Ukioqatigiit

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Qupperneq 70
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n 70 TMM 2015 · 1 greindi hann eða séríslenskar framfarir í byggingarlist. Það verður að taka tillit til þess hvaða hlutverki byggingar hans áttu að þjóna – hvaða væntingum þær voru bundnar. Svo aðeins séu tekin tvö dæmi má nefna að Háskólinn og Þjóðleikhúsið voru fyrir sitt leyti hluti af því ferli stjórnvalda – og þar með talið menningarvita þess tíma – að mennta og þroska íslenskan almenning. Þessar stofnanir áttu leynt og ljóst að vera uppeldisstöðvar – stuðla að mannrækt. Til dæmis virðist aðstandendum háskólans ekki hafa nægt að hlúa að andlegu heilbrigði nemenda sinna heldur létu þeir líkamlegt ástand þeirra sig varða að auki. Í grein sem birtist í Vísi 1937, í tilefni af aldarfjórðungsafmæli skólans, segir: „Vert er að minnast á, að komið hefir verið á í Háskólanum nákvæmu eftirliti með heilsufari stúdenta, og stöndum vér í þessu efni framar en sumar nágrannaþjóðirnar“.88 Orðalagið „nákvæmt eftirlit“ segir sína sögu. Sömu sögu er að segja af Þjóðleikhúsinu. Leikhúsinu var ekki einungis ætlað að vera til skemmtunar heldur var til- ætlað uppeldishlutverk þess þegar ljóst í upphafsræðu Guðlaugs Rósinkranz þjóðleikhússtjóra.89 Hann dregur þar beina samlíkingu milli efnislegs útlits byggingarinnar og þeirra óáþreifanlegu eiginleika sem hún á að búa yfir þegar hann segir að Þjóðleikhúsið muni „standa eins og óbifanlegt bjarg í ölduróti andlegra og efnislegra umhleypinga í þjóðfélaginu, svo sem þessi trausta og fagra bygging gnæfir nú yfir umhverfi sitt“.90 Húsið sjálft er þannig birtingarmynd þeirra grunngilda sem eiga að standa af sér storm and legra umhleypinga í þjóðfélaginu. Niðurlag Hús eru oft birtingarmynd óáþreifanlegra gilda og fyrirbæra – þjóðar, sjálf- stæðis og frelsis, svo dæmi sé tekið. Hvað er það við byggingar Guðjóns sem gerði þær „þjóðlegar“? Hvorki byggingar né þjóðir búa yfir innbyggðu eðli, heldur eru hugmyndir okkar um slíkt síbreytilegar eftir því hvernig vindurinn blæs. Svarið hlýtur að vera að það er ekkert sem gerir bygg- ingarnar þjóðlegar heldur séu þjóðlegar skilgreiningar sprottnar úr stærri umræðu sem á rætur að rekja til evrópskrar hugmyndar á 19. öld. Verk Guð- jóns eru sprottin upp úr alþjóðlegum jarðvegi þjóðernishyggju í Evrópu en ekki sköpunarverk eins manns norður á hjara veraldar. Í bók Sigríðar Matthíasdóttur, Hinn sanni Íslendingur, bendir hún á að það hafi verið þjóðernissinnaðir menntamenn sem gegndu lykilhlutverki í þjóðbyggingu smærri þjóða innan Evrópu. Hún bendir á að í skrifum ástralska fræðimannsins John Hutchinson megi finna vísbendingar um að slíka menntamenn megi „skoða sem höfunda pólitískra goðsagna fremur en vísindamenn, því að meginverkefni þeirra eða hlutverk hafi verið að leggja þjóðum sínum til nothæfa, nútímalega sjálfsmynd með því að umskrifa þjóðina“.91 Þessir menntamenn hafi með rannsóknum sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.02.2015)
https://timarit.is/issue/401789

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.02.2015)

Iliuutsit: