Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 111
A l l t a f s a m a s a g a n TMM 2016 · 3 111 Það má heimfæra orð Birgis upp á aðra dansk-íslenska höfunda sem hófu feril sinn á sama tíma og Þorsteinn. Þessi þversagnakennda afstaða til heimalandsins, að það sé hvergi nálægara en þegar skrifað er um það úr fjarska er nokkuð sem þeir eiga allir sameiginlegt. Það er engu líkara en Þor- steinn Stefánsson hafi aldrei komist yfir aðskilnaðinn við heimalandið, allt höfundarverk hans er eins og tilraun til að brúa bilið, bæta upp rofið sem aðskilnaðurinn við heimahagana og föðurlandið hafði í för með sér. En verk hans vitna líka um það hversu vonlaust þetta verkefni er og von- leysið birtist skýrt í endurtekningu sama söguefnis þannig að jaðrar við þráhyggju. Þrátt fyrir að Þorsteinn hafi búið mestan hluta ævi sinnar í Danmörku og hafi skrifað verk sín á dönsku og ensku er engu líkara en að hann hafi lokast inni í söguefni sínu sem jafnframt er eitthvert algengasta söguefni íslenskra skáldsagna á 20. öld. Sagan um flutninginn úr sveitinni, um drauminn um eitthvað annað líf en það sem bændasamfélagið bauð upp á elti hann til Danmerkur og hann komst aldrei undan því. Tilvísanir 1 Um átthagabókmenntir í íslensku samhengi sjá: Hjalti Þorleifsson: „Átthagaskáldið Guð- mundur G. Hagalín. Um nokkur verk Guðmundar G. Hagalín frá millistríðsárunum í sam- hengi átthagabókmennta.“ Tímarit Máls og menningar 2/2016, s. 80–92. 2 Um ævi Þorsteins sjá: Birgir Stefánsson: „Frá Höfðahúsum til Humlebæk. Um rithöfundinn og skáldið Þorstein Stefánsson.“ Glettingur 2/1992, s. 41–47. Ég fjalla einnig um Þorstein og verk hans í M.A.-ritgerð minni: Á Íslenskum búningi. Um dansk-íslenskar bókmenntir og viðtökur þeirra, frá 1998 sem aðgengileg er á Þjóðarbókhlöðu. Sumt í þessari grein á uppruna sinn þar. 3 Þorsteinn Stefánsson: Frá öðrum hnetti. Reykjavík 1935, s. 41. 4 Þorsteinn Stefánsson: Dalurinn. Friðjón Stefánsson þýddi. Bókfellsútgáfan. Reykjavík 1944, s. 7. 5 Oscar Geismar: „En islandsk Hjemstavnsbog.“ Kristeligt Dagblad 16.4. 1942. 6 Sjá: Jón Yngvi Jóhannsson: „Jøklens Storm svalede den kulturtrætte Danmarks Pande.“ Um fyrstu viðtökur dansk-íslenskra bókmennta í Danmörku.“ Skírnir vor 2001, 33–66. Tilvitnunin í titli þessarar greinar minnar er sótt í dóm Geismars um Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnarsson. 7 Bjarni M. Gíslason: „Islandsk medaljeroman.“ Aalborgs Amtstidende 5.5. 1942. 8 Henning Kehler: „Islandsk Roman.“ Berlingske Tidende 30.3.1942. 9 Bjarni M. Gíslason: „Islandsk medaljeroman.“ Aalborgs Amtstidende 5.5. 1942. 10 Sjá einkum Jón Karl Helgason: Höfundar Njálu. Þræðir úr vestrænni bókmenntasögu. Heims- kringla. Reykjavík 2001. 11 Þorsteinn Stefánsson: Dalen. Nyt Nordisk Forlag. Kaupmannahöfn 1942, s. 38. 12 Þorsteinn Stefánsson: The Golden Future. Oxford University Press. Oxford 1974, s. 13. 13 Þorsteinn Stefánsson: Sølvglitrende hav. Birgitte Høvrings Biblioteksforlag. Humlebæk 1976, s. 17. 14 Þorsteinn Stefánsson: Heitbaugurinn. Erla. Reykjavík 1993, s. 60–61. 15 Þorsteinn Stefánsson: Vinden blæser. BHB‘s Icelandic World Literature 1983, s. 112. 16 Jon Helt Haarder: Performativ biografisme. En hovedstrøm i det senmodernes skandinaviske litteratur. Gyldendal. Kaupmannahöfn 2014. 17 Birgir Stefánsson: „Frá Höfðahúsum til Humlebæk. Um rithöfundinn og skáldið Þorstein Stefánsson.“ Glettingur 2/1992, s. 43–44 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.