Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Qupperneq 130
130 TMM 2016 · 3 Soffía Auður Birgisdóttir Margfeldi merkingar Linda Vilhjálmsdóttir. Frelsi. Mál og menning 2015. við höfum margfaldað frelsið „Frelsi“ er eitt þessara stóru orða – kannski það stærsta – sem ekki verður skilgreint í eitt skipti fyrir öll því merk- ing þess breytist í sífellu eftir því í hvaða samhengi það er notað (og misnotað), hvar og hvenær. Engu að síður hefur hugtakið „frelsi“ einhvern kjarna sem allir bera kennsl á þótt „við höfum margfaldað frelsið“, eins og segir í aðfaraljóði bókar Lindu Vilhjálmsdóttir, og í mörgum tilvikum vegið að kjarnan- um og svipt orðið merkingu. Skáldið fæst við margfeldi og margræðni þessa hála hugtaks en að lestri loknum leita á lesandann áleitnar spurningar því ljóst er að ljóðin spretta upp af grundvallar andstæðunni: frelsi og helsi og eru margvíslegir þræðir spunnir um það stef. Þetta er stór og mikill titill. Sjálf bókin er þó lítil og látlaus með ljósri kápu og án baksíðutexta en á framhlið- inni er fínleg mynd af árhringjum á tré, ásamt titli og nafni höfundar. Myndina af árhringjunum mætti allt eins túlka sem hringiðu því þessi litla bók reynist geyma mikla hringiðu; mikinn og magnaðan skáldskap. Hér er ort af öryggi um þær ógöngur sem ýmis mannleg samfélög hafa ratað í, heima og erlendis. Ort er um siðferðislegt hrun, hugmyndalegt skipsbrot, vanhæfa leið- toga og leiðitaman lýð. Ort er um ein- angrun og útilokun, andvaraleysi í nútímanum og vá í framtíðinni. Í heild er verkið áhrifamikill reiðilestur og ádeilukvæði. Skáldinu tekst ágætlega að beisla reiðina og hemja predikunartón- inn sem slíkur efniviður kallar á með því að beita húmor og íróníu. Írónían, sem er eitt sterkasta stílbragð bókarinn- ar, beinist að okkur öllum, persónufor- nafnið „við“ er mikið notað og enginn fær vikist undan hvassri ádeilunni. margfaldað allt nema gæskuna Ljóðabókin er byggð upp á þremur merktum hlutum, I, II og III, en á undan fer það sem ég kalla aðfaraljóð hér að ofan og hefst á orðunum: „á milli / himins og jarðar / er allt // eins og þar stendur skrifað“. Aðfaraljóðið sem skipt er niður á tíu síður hefur yfir sér bæði trúar- og heimspekilegan blæ – nokkuð svartsýnan því við höfum „margfaldað allt / milli himins og jarðar // nema gæskuna“. Hér eru kynnt til sögunnar stef sem eiga eftir að hljóma í því sem á eftir fer og á mjög knappan og meitlað- an hátt er vísað til frelsis í mismunandi samhengi. Lokalínur ljóðsins eru ófagr- ar: „við höfum margfaldað / frelsið til að grafa okkur // lifandi / í túninu heima. Þess má geta að þetta ljóð birtist fyrst í þriðja hefti Tímarits Máls og menningar árið 2008. Á þeim árum sem síðan hafa liðið hefur Linda Vilhjálmsdóttir ekki sent frá sér ljóðabók – og reyndar ekki síðan árið 2006 þegar ljóðabálkurinn Frostfiðrildi kom út – og þykir mörgum löng sú ‚þögn‘ en hafi ljóðabálkurinn Frelsi verið að malla í henni allan þann tíma verður aðeins ályktað að þess hafi U m s a g n i r u m b æ k u r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.