Hugur - 01.01.2014, Side 42

Hugur - 01.01.2014, Side 42
42 Stephen Law ekki frjálst af því að allt sem það gerir er ákvarðað efnislega. Sé vélmenni forritað þannig að það endi með því að drepa einhvern er ekki hægt að telja vélmennið siðferðilega ábyrgt. Þar sem það er bara vélmenni gat það ekki gert annað. Vegna þess að vélmennið hefur ekkert frelsi er ekki hægt að telja það siðferðilega ábyrgt fyrir því sem það gerir. Á hinn bóginn eru mannverur frjálsar. Þar sem þær eru skynsamar vita þær líka hver siðferðileg skylda þeirra er. Þetta er einmitt ástæðan til þess að þær eru sannar lega siðferðilegir gerendur og hægt að telja þær ábyrgar fyrir því sem þær gera. Samkvæmt Kant verðskulda mannverur sérstaka tegund virðingar þar sem þær eru skynsamir og frjálsir siðferðilegir gerendur. Vitaskuld er Kant ekki að gefa í skyn að við notum aðra aldrei sem tæki til að ná tilgangi. Þú mundir áreiðan- lega nota pípulagningamann til að gera við miðstöðvarhitun þína og lækni til að meðhöndla veika barnið þitt. Kant er ekki á móti því að ,nota‘ fólk á þennan hátt. En hann telur rangt að nota mann eingöngu sem tæki til að ná markmiði. Skýrum skoðun Kants með dæmi: Setjum svo að sonur þinn sé mjög veikur og muni brátt deyja fái hann ekki læknismeðferð strax. En það að þarf að borga fyrir meðferðina og þú ert peningalaus. Þú veist að þú munt ekki eiga neina peninga í náinni framtíð. Þú gætir nú gert annað hvort af eftirfarandi: 1. Farið til læknisins og logið með því að segja að þú munir borga fyrir meðferðina og lyfin í næstu viku (jafnvel þótt þú vitir að þú munir ekki getað borgað þá). 2. Farið til læknisins og verið heiðarlegur: útskýrt ástandið hjá þér í von um að hann verði örlátur og meðhöndli barnið þitt ókeypis. Hvor athöfnin er siðferðilega viðunandi samkvæmt Kant? Að vísu fela báðar í sér að ,nota‘ lækninn til að fá það sem þú þarft. En Kant mundi aðeins álíta fyrri kostinn siðferðilega rangan. Það er vegna þess að einungis fyrri kosturinn felur í sér að nota lækninn eingöngu sem tæki til að ná markmiði. Með því að velja fyrri kostinn og gabba lækninn notarðu hann eingöngu sem tæki – þú kemur fram við hann eins og hvern annan hlut, verkfæri til að fá það sem þig vantar, eins og þú gætir notað skrúfjárn eða hamar. Hins vegar, með því að vera heiðarlegur og útskýra ástandið hjá þér berðu virðingu fyrir lækninum sem frjálsum og skynsömum geranda. Þú leyfir honum að taka frjálsa ákvörðun um hvort hann hjálpi þér eða ekki. Þú brýtur því ekki meginreglu Kants. Þrjár aðfinnslur við siðfræðikenningu Kants Kenning Kants er í stuttu máli sú að skynsemin ein geti skorið úr um hvað er sið- ferðilega rétt og rangt. Með því að treysta aðeins á okkar eigin skynsemi getum við sannað tvær siðferðilegar meginreglur – alhæfanleikaregluna og regluna um tæki og markmið. Þessar meginreglur gera okkur keift að átta okkur á hvaða lífs- Hugur 2014-5.indd 42 19/01/2015 15:09:32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.