Hugur - 01.01.2014, Síða 62

Hugur - 01.01.2014, Síða 62
62 Svavar Hrafn Svavarsson heimspekilegrar hugsunar og breytni; þannig hefur heimspeki breyst. Hins vegar útilokar fjölhyggja samtímans sátt um grundvallarforsendur að hætti fornmanna. Hún krefst þess að horft sé til leiða, en ekki markmiða, því aðeins þannig verði réttlæti tryggt. Hagnýtt siðfræði og samtíminn Mér sýnist orðasambandið hagnýtt siðfræði hafa að geyma dulda forsendu – reynd- ar ekki vel dulda, en ekki augljósa.2 Forsendan í orðasambandinu er þessi: Hag- nýtt siðfræði er ólík annars konar siðfræði að svo miklu leyti sem annars konar siðfræði er ekki hagnýtt. Hér er gengið út frá greinarmuni fræðilegrar heimspeki- legrar siðfræði, fyrst og fremst normatífrar siðfræði (látum grunnsiðfræði liggja á milli hluta, þótt hún hafi ráðið lögum og lofum á fyrri hluta síðustu aldar og valdi enn miklu) og þeirrar siðfræði sem felst í einhvers konar hagnýtingu eða beitingu normatífrar siðfræði. Þessi greinarmunur normatífrar siðfræði (sem við skulum framvegis einfaldlega kalla siðfræði) og hagnýttrar siðfræði er ekki augljós. Maður gæti haldið að siðfræði væri eðli málsins samkvæmt lítils virði ef henni væri ekki beitt eða ekki ætti beinlínis að beita henni: „[…] markmiðið er ekki vitneskja heldur athöfn,“ sagði Aristóteles (Siðfræði Níkomakkosar 1.4.1095a5–6).3 Hann útskýrði þetta svo (Siðfræði Níkomakkosar 2.2.1103b26–29): „Við rannsökum þessi mál ekki til að öðlast fræðilega þekkingu, sem er oftast markmið rannsókna okk- ar, því tilgangurinn er ekki að vita hvað dyggð sé heldur að verða góður; annars yrði rannsóknin gagnslaus.“4 Athugum þennan mun betur. Hagnýttri siðfræði virðist fyrst og fremst beint að afmörkuðum og oftast snúnum vandamálum mannlegs lífs.5 Þess vegna er hagnýtt siðfræði ekki almenn á sama hátt og siðfræði er almenn. Hagnýtt siðfræði afmark- ast við ákveðin mál og tekur lit af þeim. Í rauninni er hagnýtt siðfræði ekki heild- stæð grein, heldur safn af greinum sem afmarkast af tilteknum vandamálum, oft gerólíkum. Siðfræðikenning er hins vegar almenn og afmarkast ekki af tilteknum vandamálum. Það er erfitt að beita almennri siðfræðikenningu umbúðalaust – án tillits til aðstæðna, reynslu, fordæma, möguleika, allra staðreynda málsins – á til- tekin mál. Það má geta sér þess til að þess vegna hafi hagnýtt siðfræði orðið til. Því eftir stendur möguleikinn á því að beita siðfræðikenningu á vandamálið. Þetta væri þá hagnýtt siðfræði og virðist hún upphaflega einmitt hafa verið skilin þessum skilningi. Sá skilningur átti eftir að breytast, eins og útskýrt verður að neðan. Helstu birtingarform hagnýttrar siðfræði eru væntanlega af þrennu tagi. Ein- 2 „Hagnýtt siðfræði“ er þýðing á enskunni „applied ethics“. Auk þess er greinin iðulega nefnd á ensku „practical ethics“, sem væri ef til vill betur þýtt sem „hagnýt siðfræði“, enda er það orða- samband einnig notað; önnur siðfræði verður vart hagnýtt, nema með erfiðismunum, en sú sem er hagnýt. 3 Aristóteles 1995: I.210. 4 Aristóteles 1995: I.254. 5 Þessa ályktun dreg ég meðal annars af efnisyfirlitum yfirlitsrita sem fást við hagnýtta siðfræði, eins og Frey og Wellman 2005 og LaFollette 2002. Hugur 2014-5.indd 62 19/01/2015 15:09:33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.