Hugur - 01.01.2014, Síða 86

Hugur - 01.01.2014, Síða 86
86 Sigurjón Árni Eyjólfsson stigveldishugsun sem áður hefur verið getið um. Það kemur því vart á óvart að greining á vægi líkama og kyns fyrir hugsun, sjálfsskilning og samfélagsgerð hafi lítt verið sinnt innan þessarar karllægu heimspeki.55 Irigaray hafnar henni og vísar til þess að jafnt líkami sem kyn móti ekki einungis hugsunina, heldur allan skiln- ing manna og umfram allt sjálfsskilning þeirra. Að útiloka þennan þátt gefur því ranga mynd af veruleika og tilvist mannsins. Afleiðing þessa lýsir sér í brengl- uðum mannskilningi sem kemur m.a. vel fram í kenningum Freuds og öðrum kenningum innan sálgreiningarinnar.56 Irigaray snýr sér nú nánar að sálgreiningu. Að mati Freuds er kynvitund svein- barna og stúlkubarna sú sama. Síðar á þroskaferlinum komi aftur á móti fram mótandi þáttur í kynvitund kvenna sem Freud nefnir reðursöfund (þ. Penisneid).57 Stúlkur uppgötvi um fjögurra ára aldur að þær hafa annað kyn en drengir, nánar tiltekið að kynfæri drengja séu úthverf á meðan þeirra eigin séu innhverf. Við nánari athugun verði þeim einnig ljóst að hluti þeirra eða snípurinn er eins og lítill og afmyndaður limur.58 Stúlkur upplifi þessa staðreynd sem skort og þrái að eignast það sem drengir hafi. Sá skortur þróist í öfund í garð drengja, sem leiði til vonbrigða og ótta sem stúlkur bregðist við með ásökunum á hendur móður sinni um að vera orsök þessa skorts. Kynvitund kvenna einkennist samkvæmt Freud af þessum skorti og skiptir hér sköpum það sem hann nefnir reðursöfund og geldingarduld (þ. Kastrationskomplex).59 Hún hefur þær afleiðingar á kynlífið að á ungdómsárum hverfi stúlkur úr stöðu geranda í stöðu þiggjanda. Kynlífsvitund þeirra færist yfir á svið hins hlutlausa eða þiggjandi hluta kynfæris kvenna. Þetta skýrir vegna hvers konan sé almennt í stöðu hins óvirka, aðgerðalausa þolanda frekar en gerandans í samfélaginu.60 Við þetta bætist svokölluð „Ödipusarduld“ en samkvæmt Freud færist áhugi stúlkunnar smám saman frá móður, sem á skort- inn sammerktan með henni sjálfri, yfir á föðurinn. Þessi breyting á sér stað þegar einstaklingurinn tekur þroskaskrefið frá barni til unglings og kemur annars vegar fram í óskinni um að eignast barn, þ.e.a.s. að bæta upp skortinn með því að vera með barni. Hún hefur þá svo að segja sinn eigin innri lim. Hins vegar kemur hún fram í þrá eftir karlmanni.61 Irigaray telur greiningu Freuds ekki endilega ranga, heldur enduspegli hún stöðu vísinda í samtíma hans. Megingalli hennar sé sá að Freud spyrji aldrei spurningarinnar hvað valdi því sem hann skilgreinir sem reðursöfund, hvað þá að hann hugi að félagslegu samhengi og stöðu kvenna. Freud hugi auk þess lítt að öðrum menningarsamfélögum og stöðu kvenna þar. Það hefði getað hjálp- að honum að skilja að kenning hans sé aðeins ein af hliðarafurðum vestrænnar menningar, nánar tiltekið borgaralegs samfélags um aldamótin 1900, en að mati 55 Af íslenskum höfundum má aftur nefna rit Sigríðar Þorgeirsdóttur, Kvenna megin, sem er upp- gjör við þessa tvíhyggju. Einnig má benda á grein Söru Heinämaa 2005. 56 Irigaray 1979: 33–48. 57 Irigaray 1980: 69–74, Irigaray 1979: 33–34. 58 Irigaray 1980: 25, 29, 76 og 34–40, Irigaray 1979: 38–40. 59 Irigaray 1980: 83, Irigaray 1979: 37–38. 60 Irigaray 1980: 90, Irigaray 1979: 34–35. 61 Irigaray 1980: 95–100, Irigaray 1979: 40–41, 48–49. Hugur 2014-5.indd 86 19/01/2015 15:09:34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.