Hugur - 01.01.2014, Side 117

Hugur - 01.01.2014, Side 117
 Skotveiðar á spendýrum 117 deydd til að fá hráefni til fatagerðar eða hvort efnið fæst með öðrum og mildari aðferðum eins og þegar sauðfé er rúið. Einn flokkur dýra á sér fáa stuðningsmenn og lítil og takmörkuð umræða fer fram um réttmæti þess að dráp sé stundað á þeim. Flokkunin á sér þó ekki nátt- úrulegar forsendur heldur er um fullkomlega mannhverft viðhorf að ræða. Hér er átt við svokölluð meindýr. Umræða um meindýr ræðst töluvert af því hverrar gerðar þau eru og hvernig hægt er að verjast þeim. Lítil umræða fer fram um meindýr sem hægt er að deyða með því að úða á þau eitri enda koma þau úr fjarskyldum ættkvíslum dýraríkisins. Mest af þeirri umræðu sem þó hefur farið fram snýst um aukaverkanir á umhverfið þegar úðað er fyrir meindýrunum og eru þá meindýrin sjálf oft í aukahlutverki. Meindýr eru sjaldan skotin enda fá stærri spendýr sem litið er á sem slík. Nýleg frétt af stærð rottna í Evrópu gæti þó breytt einhverju um það enda hefðbundnar rottugildrur orðnar of litlar. Með örfáum en athyglisverðum undantekningum er litið á nagdýr sem einhvers konar plágu. Dýr sem ógna öðru lífríki, meðal annars þar sem þau eru ekki „innfædd“, eru einnig álitin vera plága sem ógnar mikilsverðari hagsmunum. Minkurinn er dæmi sem Íslendingar þekkja mætavel.14 Eins og áður sagði er þó flokkun dýra sem meindýr mannhverf og þar af leiðandi aðstæðubundin. Veiðiréttarhafi í laxveiðiá skýtur til dæmis seli sem hafa tekið sér bólfestu við ós árinnar þar sem hann álítur þá hina mestu meinsemd. Sami einstaklingur myndi kannski aldrei láta hvarfla að sér að skjóta sel undir öðrum kringumstæðum. Skotveiðar á spendýrum eru um margt sérstakt siðfræðilegt viðfangsefni. Aðrar veiðar þurfa ekki að þola sömu umfjöllun, greiningu og gagnrýni, þó að vissulega verði að viðurkennast að slíkar raddir verða sífellt háværari. Í upphafi þessarar greinar var rætt um afstöðu til rjúpnaveiða. Skotveiðar á fuglum eiga sér ávallt einhverja gagnrýnendur en þó má segja að þær raddir séu ekki háværar miðað við margt annað sem rætt er um og tengist umhverfismálum. Ein ástæða þessa er nokkuð ströng skipting fuglategunda í mismunandi löndum eftir því hvort þær teljast veiðifuglar eða ekki. Lög og reglugerðir eru mjög skýrar til dæmis hér á landi þegar kemur að því að segja til um hvaða fugla má veiða og hvernig.15 Svipað gildir um stangveiðar. Í vestrænum samfélögum fer sáralítil umræða fram um hvort stangveiðar séu siðferðilega ámælisverðar eða ekki. Hins vegar fer ónauðsynlegum skaða. Nauðsynin er svo skilgreind eftir því hvort lífsverðmæti eru í húfi. Dæmið hér að framan af páfuglinum varpar ljósi á þetta atriði. Það er erfitt að gera sér í hugarlund við hvers konar aðstæður það gæti verið nauðsynlegt að reita stélfjaðrir af heilbrigðum fugli. Slíkar fjaðrir hafa enga mikilsverða þýðingu fyrir manneskju. 14 Umræða hefur þó nýlega vaknað um að jafnvel minkur eigi ekki að þurfa að þola hvaða meðferð sem er, sjá forsíðufrétt í Fréttablaðinu 27. júní 2014 (umfjöllun heldur áfram á bls. 6) þar sem viðhorf Dýraverndunarsambands Íslands eru kynnt. Þar kemur fram að það kann til dæmis að vera ólöglegt að láta hund sæta sams konar meðferð. Raunar skiptir ekki mestu máli hvort það sé ólöglegt eða ekki – samfélagið dæmir slíka hegðun á óvæginn hátt eins og svokallað „Lúkasarmál“ sýndi fram á, sjá Henry Alexander Henrysson 2013b: 131. 15 Það getur verið ómögulegt að gera sér grein fyrir hvers vegna sumar fuglategundir eru friðaðar en aðrar ekki. Áhyggjur af stofnstærð og önnur slík rök eru þar ekki alltaf í forgrunni. Slík rök skipta líklega ekki öllu máli og er hverju samfélagi lýðræðislega frjálst að ákvarða friðun dýra sem því tilheyra. Það kann þó að vera flóknara að taka ákvörðun um veiðar á dýrum eins og rætt verður um hér á eftir. Hugur 2014-5.indd 117 19/01/2015 15:09:35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.