Hugur - 01.01.2014, Side 120

Hugur - 01.01.2014, Side 120
120 Henry Alexander Henrysson anir um tvískinnung er sígilt dæmi um hvernig fólk sem telur sig vera gagnrýnið í hugsun reynir að fletta ofan af skoðunum annarra með því að sýna fram á hversu illa ígrundaðar þær eru. En eins og annað sem við viljum kenna við gagnrýna hugsun þarf að beita slíku með vel ígrunduðum hætti og forðast að verða klisjum að bráð. Ásakanir um tvískinnung mega þannig ekki fela í sér rökvillu á borð við þá sem stundum er nefnd „óeðlileg samlíking“.18 Í umræðu um dýravernd kemur hún fram í máli veiðimanna sem benda á að gagnrýni á iðju þeirra eigi allt eins að beinast að einhverjum öðrum. Til að mynda eiga hvalveiðisinnar á Norður- löndum það til að benda á svínarækt í Norður-Evrópu sem dæmi um verri með- ferð á dýrum en hvalveiðar eru. Slík ábending er að vissu leyti mjög skiljanleg og líklega hefur hún einnig eitthvert skýringargildi. En sem rök fyrir skoðun hefur hún sínar takmarkanir. Hún segir til að mynda ekkert um réttmæti þeirrar skoð- unar sem verið er að færa rök fyrir og verður þar af leiðandi að lokum að nokkurs konar útgáfu þeirrar þekktu rökvillu að lengi megi böl bæta með því að benda á eitthvað verra.19 Ásakanir um tvískinnung verða að fela í sér að skoðanir rekist á þannig að um merkingarbæran ágreining sé að ræða. Það getur til dæmis verið fremur merkingarsnautt að benda fólki á að eitthvað sé gert í þeirra heimalandi eins og viðkomandi hljóti að vera sömu skoðunar og landar sínir. Hver veit nema dýraverndunarsinnar í Suður-Afríku megi gera meira til að benda umheiminum á veiðar í sínu heimalandi en það er ekki þar með sagt að það sé siðferðilega rangt af þeim eða lýsi tvískinnungi þeirra að mótmæla hvalveiðum Íslendinga.20 Viðhorf Ef markmiðið er að beita gagnrýninni hugsun til að greina viðhorf í sam félag- inu, eða samfélögum á Vesturlöndum, má spyrja hvaðan viðhorfin koma sem eru grunnur slíkrar greiningar. Í sem stystu máli má segja að þau komi allt frá vanstilltum upphrópunum til vandlega skráðra siðareglna veiðisambanda. Því fer fjarri að vanstillt viðbrögð einskorðist við annað hvort veiðimenn eða gagn- rýnendur skotveiða á spendýrum. Tilraunir til að eigna öðrum hópnum öðrum fremur gagnrýniverð viðbrögð hafa ekki verið sannfærandi. Og að sama skapi er flóknara en fólk virðist halda að kenna aðra hliðina við siðfræði á kostnað hinn- ar.21 Vissulega virðast margir veiðimenn einungis horfa til eigin ánægju á meðan 18 Dæmi í kennslubók um óeðlilega (óviðeigandi, veika) samlíkingu gæti til dæmis verið á þá leið að ef við ætlum að banna skammbyssur þá ættum við einnig að banna bíla þar sem þeir valda fjölda dauðsfalla á heimsvísu. 19 Dæmi um þessa rökvillu (sem á latínu nefnist tu quoque („þú líka!“)) gæti verið að réttlæta svindl í hópíþrótt vegna þess að liðið sem verður fyrir svindlinu hafði tekið þátt í svindli einhvern tímann áður. 20 Hér er skírskotað til nýlegs dæmis um að siglt var með hvalkjöt til Japans frá Íslandi. Í opinberri umræðu er stöðugt gripið til þess bragðs að saka gagnrýnendur um tvískinnung án þess að fótur sé fyrir því. Danskur dýraverndunarsinni hefur til dæmis fullan rétt til að gagnrýna norskar hval- veiðar þrátt fyrir að gagnrýna megi ýmislegt í danskri svínarækt. Það er líka eins víst að viðkom- andi sé um leið harður gagnrýnandi á meðferð dýra heimafyrir. 21 Það má sjá vissa tilhneigingu, sérstaklega hjá enskumælandi þjóðum, til að nota „siðfræði“ eða „siðferðilega rétt“ (e. ethics og ethical) um ákveðna afstöðu eða viðhorf án þess að í henni komi fram nein greining og réttlæting siðferðis. Observer Ethical Awards er dæmi um viðurkenningu Hugur 2014-5.indd 120 19/01/2015 15:09:36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.