Hugur - 01.01.2014, Side 126

Hugur - 01.01.2014, Side 126
126 Henry Alexander Henrysson sú markhyggja sem það lýsir leið undir lok.37 Undanfarin ár hafa náð brautargengi hugmyndir um að líffræðileg fjölbreytni sé eftirsóknarverð í sjálfri sér, hvort sem hún hafi hagnýtt gildi fyrir manninn eða ekki. Vissulega liggja oft djúpar frum- spekilegar vangaveltur slíkum hugmyndum til grundvallar. En slíkt er ekki algilt. Í þessu sambandi vakna einnig spurningar sem eru fjarri því að vera þess eðlis að þær snerti mismunandi gildi náttúrulegra fyrirbæra. Ein slík varðar grisjun stofna. Fjölmargt fólk er enn þeirrar skoðunar að jafnvel þótt grisjunin snerti ekki meindýr eða stofna sem deila svæði með landbúnaði þá sé hún á ábyrgð mann- kyns.38 En slíkar skoðanir eru líklega einnig á undanhaldi. Hér skiptir reyndar öllu hvert dýrið er. Þegar um er ræða þau dýr sem hafa verið nefnd „þokkafull spendýr“ vandast málið nokkuð. Spendýr sem eru svo mikil náttúruprýði að fólk sækist eftir að sjá þau geta fengið fólk til að taka þá þversagnarkenndu afstöðu að náttúruvernd krefjist mikilla afskipta mannkyns af lífríkinu. Hér er ekki átt við að hugmyndin um þokkafull spendýr sé sérstaklega varhugaverð.39 Mestu skiptir að vera á varðbergi gagnvart því að henni fylgi ekki fullkomið skeytingarleysi um aðrar tegundir og meginreglur varðandi umhverfisvernd. Beittasta gagnrýnin sem hefur komið fram á hugmyndina um að dýr skiptist óhjákvæmilega í margs konar flokka í okkar augum er að stutt sé í að umræðan fari að byggja á tilfinningarökum fremur en nokkru öðru. Flest bendir til þess að það sé reyndar hárrétt athugasemd. Spurningin sem vaknar í því sambandi er hins vegar hvort tilfinningarök séu ávallt óviðeigandi fyrir upplýsta umræðu. Hér er enn og aftur nauðsynlegt að grípa til orðalags um að stíga verði varlega til jarðar. Þótt augljóslega megi skopstæla röksemdir sem byggja á geðshræringum er ekki víst að heildarmyndin sé svo einföld. Spurningar um hversu réttmæt svokölluð tilfinningarök eru byggja alltaf öðru fremur á því hvers konar ályktunum rök- unum er ætlað að styðja.40 Rök sem kenna má við tilfinningar geta til dæmis verið viðeigandi fyrir þá ályktun að ekki sé sjálfsagt að skjóta spendýr ánægjunnar einnar vegna. Hér að framan var til dæmis nefnt hvernig selur við ósa laxveiðiár er gjarnan umsvifalaust skotinn af veiðirétthöfum. Slík veiðimennska er sjaldan gagnrýnd. Ímyndum okkur svo einstakling sem eignast í fyrsta sinn öflugan riffil. Í stað þess að æfa sig með því að skjóta á uppstillt skotmörk ákveður hann að æfa sig með því að skjóta seli á sundi fyrir utan ströndina. Rök þeirra sem heyra af 37 „[…] og til þess eru svínin gerð að maður éti þau, enda erum við étandi svín ár og síð“ (Voltaire 1975: 32). 38 Slík umræða blossar reglulega upp hér á Íslandi varðandi veiðar á hrefnu. Ein rök stuðnings- manna hrefnuveiða eru að hrefnu hafi fjölgað það mikið hér við land að ekki sé annað réttlætan- legt en að grisja stofninn reglulega. 39 Þokkafull spendýr (e. charismatic megafauna) eru þau dýr sem umhverfissinnar á hverjum tíma nota í baráttu sinni fyrir umhverfisvernd. Annað skylt hugtak er að þau hafi „fyrirbærafræðilegt mikilvægi“ (e. phenomenological significance). Þekkt dæmi eru hvalir og pandabirnir sem eru jafnvel notuð í kennimerki náttúruverndarsamtaka. 40 Tilfinningarök geta verið margs konar. Þau geta flokkast sem hreint mælskubragð ef þeim er ætlað að höfða til tilfinninga viðmælenda í því skyni að þeir ígrundi viðhorf sín síður. Slík rök geta þó verið réttmæt sem hluti af stærri röksemdafærslu um hvers vegna eitthvað ætti að leyfast eða vera látið ógert. „Ég og fjöldi fólks mun komast í mikið uppnám“ eru til dæmis ekki ógild rök fyrir því hvers vegna ekki ætti að fella fallegt tré til að rýma til fyrir bílastæði. Fleiri röksemdir eru þó yfirleitt nauðsynlegar til að styðja við beitingu slíkra tilfinningaraka. Hugur 2014-5.indd 126 19/01/2015 15:09:36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.