Hugur - 01.01.2014, Síða 151
Að standa ekki á sama 151
stöðum þar sem hallar oftast á einhvern, þar sem við stöndum í flóknum tengslum
og aðstæðum og erum hvert öðru háð í persónulegum, samfélagslegum og hnatt-
rænum tengslum.44 Það er ekki síst samlíðunarhæfnin sem birtir skýrast takmörk
mannskilnings réttlætissiðfræðinnar, en samúð, samlíðan og samhygð er ævinlega
að verki í umhyggjutengslum.
Heimildir
Arendt, Hannah. 1998/1958. The Human Condition, 2.útg. Chicago: The University of
Chicago Press.
Arendt, Hannah. 1973/1948. The Origins of Totalitarianism. San Diego: Harcourt Brace
and Company.
Baier, Annette C. 2004. Demoralization, Trust, and the Virtues. Setting the Moral
Compass. Ritstj. Cheshire Calhoun. New York: Oxford University Press.
Baier, Annette C. 1995. The Need for More than Justice. Justice and Care: Essential
Readings in Feminist Ethics. Ritstj. Virginia Held. Boulder: Westview Press.
Baier, Annette C. 1986. Trust and Anti-Trust. Ethics 96, 231–260.
Benhabib, Seyla. 1992. The Generalized and the Concrete Other: The Kohlberg-
Gilligan Controversy and Moral Theory. Situating the Self: Gender, Community and
Postmodernism in Contemporary Ethics. Cambridge: Polity Press.
Bubeck, Diemut. 1995. Care, Gender, and Justice. Oxford: Oxford University Press
Butler, Judith. 2012. Can one lead a good life in a bad life? Radical Philosophy 176,
9–18.
Fisher, Berenice og Joan Tronto. 1990. Toward a Feminist Theory of Caring. Circles of
Care. Ritstj. E. Abel og M. Nelson. Albany: SUNY Press.
Friedman, Marilyn. 1993. What are Friends for? Feminist Perspectives on Personal Rela-
tionships and Moral Theory. Ithaca: Cornell University Press.
Gilligan, Carol. 1982. In a Different Voice: Psychological Theory and Women’s Development.
Cambridge: Harvard University Press.
Haraway, Donna. 2008. When Species Meet. Minneapolis: University of Minnesota
Press.
Held, Virginia. 2006. The Ethics of Care: Personal, Political, and Global. New York:
Oxford University Press.
Irigaray, Luce. 1993/1984. An Ethics of Sexual Difference. New York: Cornell University
Press.
Kittay, Eva Feder. 1999. Love’s Labor: Essays on Women, Equality, and Dependency. New
York: Routledge.
Kristín Björnsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir. 2004. Velferðarþjónusta á tímamótum.
Siðfræðilegar hugleiðingar um mörkin milli ábyrgðar hins opinbera og einstaklinga
í umönnun sjúkra á heimilum. Fléttur II: Kynjafræði-Kortlagningar (bls. 273–291).
Ritstj. Irma Erlingsdóttir. Reykjavík: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum.
Meyers, Diana Tietjens. 2000. Intersectional Identity and the Authentic Self: Op-
44 Femínísk umhverfissiðfræði hefur einmitt tekið upp þennan þráð umhyggjusiðfræðinnar, um
hvernig gerðir okkar og annarra gera það að verkum að við skilyrðum líf hvers annars. Því mætti
færa rök fyrir því að femínísk umhverfissiðfræði sé nýjasta birtingarmynd umhyggjusiðfræði. Í
verkum Donna Haraway um dýrasiðfræði birtist sterk umhyggjuvídd sem á sér grundvöll í sam-
líðan okkar með þjáningu ómennskra dýra og hvetur okkur til þess að sýna þeim meiri umhyggju.
Sbr. Haraway 2008.
Hugur 2014-5.indd 151 19/01/2015 15:09:37