Hugur - 01.01.2014, Qupperneq 166
166 Ólafur Páll Jónsson
lætur sér ekki nægja að taka til greina verðskuldun sumra eða jafnvel flestra ef
minnihluti er skilinn útundan, t.d. þau börn sem ekki teljast venjuleg.
Þegar framtíð tiltekinnar manneskju sem borgara í samfélagi – sem þroskaveru
sem getur lifað góðu lífi í samfélagi við aðra – er máð út í krafti þess að hún sé
ekki venjuleg, þá er það grófasta ranglæti. Þetta er ranglæti sem við sjáum ekki
endilega þótt það sé fyrir augunum á okkur. Það sést ekki vegna þess að fólk
hefur innbyrt viðmið um hvað það er að vera venjuleg manneskja og það hefur
samþykkt – yfirleitt í hljóði og jafnvel án þess að gera sér grein fyrir því – að
venjuleg manneskja verðskuldi ýmislegt sem óvenjuleg manneskja verðskuldar
ekki. Ranglætið er fyrir framan nefið á okkur, en það hefur klæðst búningi hvers-
dagsleikans þannig að við verðum ekki vör við návist þess.
Heimildir
Barry, Christian. 2006. Education and the standard of living. A companion to the philo-
sophy of education (bls. 456–470). Ritstj. R. Curren. Oxford: Blackwell.
Gestur Guðmundsson. 2012. Félagsfræði menntunar. Reykjavík: Skrudda.
Hobbes, Thomas. 1996. Leviathan. Cambridge: Cambridge University Press.
Kant, Immanuel. 1996. Metaphysics of morals. Þýð. Mary Gregor. Cambridge: Cam-
bridge University Press.
Kristján Kristjánsson. 1996. Social freedom: The responsibility view. Cambridge: Cam-
bridge University Press.
Kristján Kristjánsson. 2006. Justice and desert-based emotions. Aldershot: Ashgate.
Locke, John. 1986. Ritgerð um ríkisvald. Þýð. Atli Harðarson. Reykjavík: Hið íslenzka
bókmenntafélag.
Logar, Tea. 2013. Rawls’s Rejection of Preinstitutional Desert. Acta Analytica 28:4,
483–494.
Nozick, Robert. 1974. Anarchy, state and utopia. New York: Basic Books.
Nussbaum, Martha C. 2004. Hiding from humanity. Disgust, shame and the law.
Princeton: Princeton University Press.
Nussbaum, Martha C. 2006. Frontiers of justice: Disability, nationality, species member-
ship. Cambridge, MA: Harvard University Press.
Ólafur Páll Jónsson. 2009. Lýðræði, réttlæti og haustið 2008. Skírnir 183 (haust),
281–307.
Ólafur Páll Jónsson. 2012a. Desert, liberalism and justice in democratic education.
Education, Citizenship and Social Justice 7:2, 103–115.
Ólafur Páll Jónsson. 2012b. Skiptaréttlæti. Hugur 24, 219–230.
Rawls, John. 1999. A theory of justice, 2. útg. Cambridge, MA: Harvard University
Press.
Rawls, John. 2001. Justice as fairness. Cambridge, MA: Harvard University Press.
Rousseau, Jean-Jacques. 2004. Samfélagssáttmálinn. Þýð. Már Jónsson og Björn Þor-
steinsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Sandel, Michel. 1998. Liberalism and the limits of justice, 2. útg. Cambridge: Cambridge
University Press.
Sen, Amartya. 1992. Inequality reexamined. Cambridge, MA: Harvard University
Press.
Sen, Amartya. 2011. The idea of justice. Cambridge, MA: Harvard University Press.
Young, Iris Marion. 2000. Inclusion and democracy. Oxford: Oxford University Press.
Hugur 2014-5.indd 166 19/01/2015 15:09:38