Hugur - 01.01.2014, Page 238

Hugur - 01.01.2014, Page 238
238 Arnar Pálsson Monod eru erfðakerfi einstaklega hugleikin og hann rekur eiginleika DNA og eftirmyndun þess í þaula. Erfðakerfin tryggja að erfðaefnið kemst til afkvæma, svo þau geti þroskast eftir réttri forskrift. Erfðir bera í sér nauðsyn, allt þangað til tilviljunin kemur til skjalanna. Augljósustu áhrif tilviljunarinnar eru í handahófskenndum breytingum á erfðaefninu. Breytingar á erfðaefni verða vegna tilviljunar. Hún getur einnig mót- að afdrif tegunda og vistkerfa, t.d. er tilviljun háð hvar stórir lofsteinar lenda á jörðinni og torvelda lífsskilyrði lífvera. Freistandi væri að álykta að Monod hafi sett tilviljunina ofar nauðsyninni því hann hefði getað nefnt bókina Nauðsyn og tilviljun. Hann virðist þeirrar skoðunar að tilurð lífs á jörðu hafi verið ólíklegur atburður og bendirorðalag bókarinnar til þess, svo sem: „Númerið okkar kom upp í fjárhættuspilinu.“11 Þrátt fyrir það fjallar Monod aðallega um kerfi nauðsynjar. En nauðsynin birtist einnig á annan hátt, í sérstöku fyrirbæri sem spannar og útskýrir sögu lífsins, þ.e. hugmyndinni um náttúrulegt val.12 Þróun leiðir til breytinga á lífverum vegna tilviljana og náttúrulegs vals. Tilvilj- anakennd brenglun á genum getur erfst til næstu kynslóðar. Til allrar blessunar eru slíkar breytingar sjaldgæfar. Meiru skiptir að sumar þeirra hafa jákvæð áhrif. Náttúrulegt val getur leitt til breytinga á stofnum, þegar vissir erfðaþættir veljast úr og aðrir lækka í tíðni. En á meðan stökkbreytingar eru tilviljanakenndar er náttúrulegt val það ekki. Því á þróunin sér stað á milli póla Monods, tilviljunar og nauðsynjar, hráefni hennar eru tilviljanir en hún getur gerst á vélrænan hátt. Monod og samtímavísindamenn sýndu að kerfi fruma eru ótrúlega margslung- in. Sameindakenningin fjallar ekki bara um tilviljun og nauðsyn, heldur einnig um svimandi flókin kerfi frumunnar og lífvera. Margir hafa freistast til að horfa á þessa blöndu af ballet, sirkus og stríði og telja eiginleika lífsins einhverjum guði að þakka. Monod blæs á allt slíkt. Víxlverkanirnar sem eru til grundvallar og allt veltur á eru tiltölulega auðskildar vegna hins „vélræna“ eðlis síns. Það er hins vegar hið gífurlega flókna skipulag lífkerfa sem kemur í veg fyrir að allsherjarlýsing eða -skýring liggi í augum uppi. En það á við í líffræðinni líkt og í eðlisfræð- inni að þessi huglægu vandkvæði er ekki hægt að nota sem rök gegn tiltekinni kenningu.13 Með öðrum orðum, það að lífverur skuli vera flóknar eru ekki nægileg rök fyrir því að meðtaka sköpunarhugmyndir eða fallast á að yfirnáttúruleg vera móti eigin leika lífvera. Monod afgreiðir þar með röksemdir náttúruguðfræðinga og sköpunarsinna (sem og seinni tíma útvatnanir eins og vithönnunarsinna14). 11 Monod 2012: 210. 12 Monod 2012: 160. 13 Monod 2012: 201. 14 Steindór J. Erlingsson 2006. Hugur 2014-5.indd 238 19/01/2015 15:09:41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.