Hugur - 01.01.2014, Page 245
Tilviljun og tilgangur í lífi og eilífð 245
nöpru öfl náttúrunnar. Margt er hliðstætt með listsköpun og vísindum. Hvort
tveggja byggir á frjóum huga, en þarfnast að auki mikillar bakgrunnsvinnu, nær-
andi umhverfis og ómældrar samviskusemi. Monod vann með hugmyndir Camus
og taldi að lífið öðlaðist meðal annars gildi með sköpun í vísindum og listum.
Samfélag sem kynni að meta vísindi og listir væri á góðri leið með að verða fyrir-
heitna landið.32
Heimildir
Ástríður Pálsdóttir, Agnar Helgason, Snæbjörn Björnsson, Birkir Thor Bragason, Sól-
veig Grétarsdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Elías Ólafsson, Kári Stefánsson. 2008.
A drastic reduction in the life span of cystatin C L68Q carriers due to life-style
changes during the last two centuries. PLoS Genetics 4, e1000099. doi: 10.1371/
journal.pgen.1000099.
Carroll, S. B. 2013. Brave Genius: A Scientist, a Philosopher, and Their Daring Adventures
from the French Resistance to the Nobel Prize. New York: Crown.
Conrad, D. F., J. E. M. Keebler, M. A. DePristo, S. J. Lindsay, Y. Zhang, F. Cassals,
Y. Idaghdour o.fl. 2011. Variation in genome-wide mutation rates within and bet-
ween human families. Nature Genetics 43, 712–714. doi:10.1038/ng.862.
Einar Árnason. 2010. Þróunarkenningin. Arfleifð Darwins: Þróunarfræði, náttúra og
menning (bls. 17–51). Ritstj. Arnar Pálsson o.fl. Reykjavík: Hið íslenzka bókmennta-
félag.
Einar Árnason 2010. Gen, umhverfi og svipfar lífveru. Arfleifð Darwins: Þróunarfræði,
náttúra og menning (bls. 52–71). Ritstj. Arnar Pálsson o.fl. Reykjavík: Hið íslenzka
bókmenntafélag.
Friedmann, H. C. 2004. From ‘Butyribacterium’ to ‘E. coli ’: An Essay on Unity. Bio-
chemistry Perspectives in Biology and Medicine 47, 47–66. doi:10.1353/pbm.2004.0007.
Guðmundur Eggertsson. 2005. Líf af lífi: Gen, erfðir og erfðatækni. Reykjavík: Bjartur.
Guðmundur Eggertsson. 2011. Fyrir hvað er Jacques Monod þekktur? Vísindavef-
urinn, http://visindavefur.is/?id=24213. (Skoðað 25.9.2013.)
Kreitman, M. 1983. Nucleotide polymorphism at the alcohol dehydrogenase locus of
Drosophila melanogaster. Nature 304, 412–417.
Monod, J. L. 2012/1969. Tilviljun og nauðsyn, rit um náttúrulega heimspeki nútímalíf-
fræði. Þýð. Guðmundur Eggertsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Steindór J. Erlingsson. 2002. Genin okkar: Líftæknin og íslenskt samfélag. Reykjavík:
Forlagið.
Steindór J. Erlingsson. 2006. „Upprisa“ Jesú, vithönnun og skammtafræði. Morgun-
blaðið 18. október 2006.
Steindór J. Erlingsson. 2009. Uppgangur tilraunadýrafræði í Bretlandi á þriðja áratug
20. aldar. Náttúrufræðingurinn 77, 81–92.
Steindór J. Erlingsson. 2010. Landnám þróunarkenningarinnar á Íslandi. Arfleifð
Darwins: Þróunarfræði, náttúra og menning (bls. 72–95). Ritstj. Arnar Pálsson o.fl.
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Tachibana, Masahito, Michelle Sparman, Cathy Ramsey, Hong Ma, Hyo-Sang Lee,
Maria Cecillia Penedo, Shoukhart Mitalipov. 2012. Generation of chimeric rhesus
monkeys. Cell 148, 285–295. doi: 10.1016/j.cell.2011.12.007.
32 Greinarhöfundur vill þakka Guðmundi Eggertssyni, Steindóri J. Erlingssyni og Jóhannesi Dags-
syni fyrir gagnlegar og góðar athugasemdir við handrit greinarinnar.
Hugur 2014-5.indd 245 19/01/2015 15:09:42