Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Qupperneq 2
FÁEINAR TÖLUR UM LANDSHAGI
Landið og sjórinn.
Flatarmál landsins.............103 þús. km2
Gróið land..................... 25 þús. km2
Þar af: Ræktað land.......... 1 þús. km2
Víðátta 200 sjómílna fískveiðilög-
sögunnar ........................ 758 þús. km2
Þjóðin.
Mannf jöldinn
Mannfjöldinn skv. Þjóðskrá 1. des. 1974 216 628
Aldursskipting
0—14 ára ..................... 65 484
15—18 ára ..................... 17 995
19 ára og eldri ........... 133 149
Arleg meðalfjölgun samkvæmt Þjóðskrá:
1968—1972 ......................... 1,1%
1973 ....................... 1,3%
1974 ....................... 1,5%
Atvinnuskipting 1973, %
Landbúnaður ............................. 10,7
Sjávarútvegur, veiðar og vinnsla ........ 12,8
Iðnaður, annar en fiskiðnaður............ 17,5
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. 12,0
Verzlun og viðskipti..................... 18,4
Samgöngur ................................ 6,5
Þjónusta ................................ 22,1
100,0
Þjóðarframleiðsla og fjármunamyndun.
Verg þjóðarframleiðsla
1974, m.kr......:.................. 133 040
Á mann 1974, kr.................... 617 800
Árleg meðalaukning, %
1955—1964 .......................... 5,5
1965—1974 .......................... 4,0
Árleg meðalaukning á mann, %
1955—1964 .......................... 3,4
1965—1974 .......................... 2,7
Fjármiinamyndun 1974
í m.kr.............................. 43 230
Sem af þjóðarframleiðslu ........... 32,5
Utanríkisverzlun.
ÚtHutningur
Útílutningur vöru og þjónustu 1974
sem % af þjóðarframleiðslu............. 36,1
Hlutdeild helztu afurða í vöruútílutn-
ingnum, %
Sjávarafurðir ....................... 74,8
Á1 og álmelmi........................ 14,6
Aðrar iðnaðarvörur ................... 5,3
Landbúnaðarafurðir ................... 2,9
Innflutningur
Innflutningur vöru og þjónustu 1974
sem % af þjóðarframleiðslu...... 47,8
Skipting vöruinnflutnings eftir notkun,
%
Neyzluvörur og neyzluhrávörur .. 30,4
Rekstrarvörur ...................... 21,4
Eldsneyti og olíur ................. 11,8
Vörur til fjármunamyndunar .... 36,4
100,0
Helzta heimild: Hagstofa íslands.