Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 18
16
Þjóðarframleiðsla og þjóðarútgjöld 1974—1975.
Milljónir króna Breytingar frá fyrra ári, %
Magn1) Verð
Bráðab. 1974 Spá 1975 1974 1975 1974 1975
1. Einkaneyzla 87 660 113 400 7,5 4-12 42,0 47
2. Samneyzla 14 430 19 180 6,0 0 48,0 33
3. Fjármunamyndun 43 230 61 920 6,7 4-3 41,5 47,5
A. Atvinnuvegir 20 520 26 520 15,0 4-15,1 36,0 52
B. Opinberar framkvæmdir 12 860 22 300 12,1 17,9 48,5 47
C. Ibúðarhús 9 850 13 100 H-16,3 4-5 52,0 40
4. Birgða- og bústofnsbreytingar2) . 3 250 0
5. Þjóðarútgjöld, alls 148 570 194 500 10,2 4-10,1 41,8 45,5
6. Útflutningur vöru og þjónustu . . 48 080 73 000 0,3 3,4 28,1 46,9
7. Innflutningur vöru og þjónustu . . 63 610 91 500 13,4 4-13,5 40,1 66,3
8. Yiðskiptajöfnuður 4-15 530 -4-18 500
9. Verg þjóðarframleiðsla, markaðs- virði 133 040 176 000 3,2 4-3,5 39,5 37,5
10. Viðskiptakjaraáhrif3) 4-2,8 4-4,5
11. Vergar þjóðartekjur 0,4 4-8,0
1) Magnbreytingar 1974 eru reiknaðar á föstu verðlagi ársins 1969, en magnbreytingar 1975 á föstu
verðlagi ársins 1974.
2) Aðallega útflutningsvörubirgðir.
3) Reiknað sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu fyrra árs.
flutningsins er sýnt, að viðskiptahallinn réttist mun minna í ár en
áður var vænzt, og er nú búizt við að liann nemi um 1014% af
þ j óð arf r amleið slu.
Við endurskoðun þjóðhagsspánna nú í vetrarbyrjun hafa fram-
leiðslubreytingar verið færðar lítið eitt niður frá fyrri spám, eink-
um vegna þess, að nú virðist sýnt, að útflutningsframleiðsla eykst
ekki á þessu ári. Eru nú taldar horfur á, að þjóðarframleiðsla minnki
um 3%% að magni í ár. Þá er spáð um 16% versnun viðskiptakjar-
anna við útlönd í kjölfar rýrnunar viðskiptakjaranna um 10% á sl.
ári. Viðskiptakjaraáhriíin á þessu ári svara til um \V-i% skerðingar
þjóðarframleiðslu að raunverulegu verðgildi. Þannig er nú spáð, að
raunverulegar þjóðartekjur dragist saman um 8% í heild á þessu
ári, eða sem nemur um 9% á mann.
Framleiðslan eftir greinum.
Horfur eru nú á, að sjávarafurðaframleiðslan geti aukizt um 2% á
þessu ári,en þetta er heldur minni framleiðsluaukning en spáðvarfyrr
á árinu. I spám í maí var búizt við um 4% aukningu sjávarafurða-