Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 24
22
Vísitölur útflutningsverðs, innflutningsverðs og viðskiptakjara
1972—1975.
Ú tflutningsverð1) Innflutningsverð2)
í ísl. kr. í U. S. $ í erlendri mynt3) í ísl. kr. í U. S. $ í erlendri Viðskipta- mynt3) kjör
1972
Ársmeðaltal 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
1973
4. ársfjórðungur 153,5 160,4 150,3 134,6 140,7 131,8 114,0
Ársmeðaltal 143,1 139,4 131,6 124,1 120,9 114,1 115,3
1974
1. ársfjórðungur 174,2 176,4 172,4 141,3 143,3 139,9 123,3
2. ársfjórðungur 173,9 167,2 156,2 171,5 164,9 154,0 101,4
3. ársfjórðungur 200,8 169,4 160,2 199,8 168,6 159,4 100,5
4. ársfjórðungur 220,4 163,7 153,2 233,7 173,6 162,4 94,3
Ársmeðaltal 191,8 167,1 158,8 184,5 162,9 152,7 104,0
1975
Fyrri árshelmingur 261,0 159,5 143,8 292,1 178,5 160,9 89,4
2. ársfjórðungur 267,6 153,3 139,4 317,3 181,7 165,2 84,3
Ársmeðaltal, spá 268,5 153,6 143,6 308,1 176,4 165,0 87,1
1) Verð alls vöraútflutnings.
2) Verð almenns vöruinnflutnings.
3) Verðvísitölur í erlendri mynt eru reiknaðar á mælikvarða miðgengis (sjá töflu um vísitölur erlendra
gjaldmiðla gagnvart íslenzkri krónu í kaflanum um gengismál).
un á saltfiski. Þessi verðlækkun sjávarafurða fram eftir árinu á
mestan þátt í rýrnun viðskiptakjaranna á þessu ári, en verðlag á
ýmsum öðrum útflutningsafurðum hefur einnig lækkað, t. d. á áli og
landbúnaðarafurðum, en hins vegar hefur útflutningsverð á öðrum
iðnaðarvörum farið hækkandi.
Á árinu 1975 hefur mjög dregið úr hækkun innflutningsverðs frá
því sem var á árinu 1974. Framan af árinu gætti nokkurrar hækkun-
ar á verðlagi innfluttrar neyzluvöru og fjárfestingarvöru, en verðlag
á hráefnum og rekstrarvörum fór lækkandi og liefur sú þróun haldið
áfram. Eftir mitt ár liefur dregið úr hæklcun innflutningsverðlags,
m. a. vegna lækkunar á verði helztu innflutningsmynta í íslenzkum
krónum, er Bandaríkjadollar hækkaði gagnvart öðrum myntum. Þar
sem Bandaríkjadollar vegur mun þyngra í útflutningstekjum en í
innflutningi dró hækkun á gengi hans nokkuð úr skerðingu viðskipta-
kjara í ár, en áður hafði lækkun á gengi dollars, einkum á árinu 1973,
rýrt viðskiptakjör Islendinga.
Með hliðsjón af verðlagsþróuninni á fyrri hluta ársins er spáð um