Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 31
29
Breytingar kauptaxta, tekna og verðlags 1973—1975.
Ársmeðaltöl
Spá
1973 0/ /0 1974 0/ /o 1975 o/ /o
1. Kauptaxtar launþega 23,5 48,5 27
2. Heildaratvinnutekjur einstaklinga1) 37,0 52,0 25,5
3. Framfærslukostnaður 22,1 43,0 48,5
4. Kaupmáttur atvinnutekna (2./3.) 12,2 6,3 4-15,5
5. Brúttótekjur einstaklinga2) 37,0 51,0 25
6. Ráðstöfunartekjur heimilanna3) 37,0 54,8 25
7. Verðlag vöru og þjónustu 25,1 42,2 49,5
8. Kaupmáttur ráðstöfunartekna (6./7.) 9,5 8,9 4-16,4
9. Vergar þjóðartekjur.......................................... 9,9 0,4 -^8,0
1) Áætlað; aukning atvinnumagns meðatalin.
2) Tilfærslutekjur, aðallega bætur almannatrygginga, meðtaldar.
3) Áætlað.
verðlag fór mjög ört hækkandi. I ársbyrjun 1975 var kaupmáttur
kauptaxta að meðaltali um 11% rýrari en aS ársmeSaltali 1974, en
kaupmáttur lægstu taxta 8% minni. Þar sem í kjarasamningunum
í marz og júní á þessu ári var fyrst og fremst stefnt aS því aS tryggja
kaupmátt lágra launataxta verSur kaupmáttur verkamannataxta ein-
ungis lítiS eitt rýrari aS meSaltali í ár en viS uppliaf ársins. Kaup-
máttur kauptaxta allra launþega verSur hins vegar aS líkindum um
4% minni aS meSaltali í ár en í ársbyrjun. ViS lok þessa árs er taliS,
aS kaupmáttur kauptaxta allra launþega veriS aS meSaltali um 3%
undir ársmeSaltali 1975.
Sú þróun verSlags og launa á árinu 1975, sem liér hefur veriS
lýst, felur i sér um 15% skerSingu kaupmáttar frá meSaltali 1974
til meSaltals 1975, metiS á grundvelli spár um 49—50% hækkun visi-
tölu vöru og þjónustu á árinu. Séu áhrif samdráttarins í yfirvinnu
tekin meS í reikninginn gæti þetta þýtt nálægt 17% minnkun raun-
tekna aS meSaltali. Þar sem húizt er viS svipaSri aukningu annarra
tekna en af atvinnu og einungis örlitiS meiri aukningu beinna skatta
en tekna, er því nú spáS, aS kaupmáttur ráSstöfunartekna á mann
minnki um 17—18% á árinu 1975, en minnki i lieild um 16—17% aS
teknu tilliti til fjölgunar fólks i vinnu. Sé kaupmáttarrýrnunin hins
vegar metin á grundvelli áætlaSrar verShreytingar einkaneyzlu verS-
ur niSurstaSan um 15% minnkun kaupmáttar ráSstöfunartekna í
heild á árinu 1975.