Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 36
34
Breytingar neyzluverðlags í nokkrum löndum 1960—1975.
Meðaltal 1960—1971 o/ /0 1971 o/ /o 1972 0/ /o 1973 0/ /o 1974 o/ /o Júlí 1974 -júlí 1975 0/ /o
Bandaríkin 2,8 4,3 3,3 6,2 11,0 9,6
Japan 5,7 6,1 4,5 11,7 24,5 11,4
Belgía 3,0 4,3 5,5 7,0 12,7 12,0
Bretland 4,2 9,4 7,1 9,2 16,0 26,2
Danmörk 5,7 5,8 6,6 9,3 15,3 9,9
Finnland 5,0 6,1 7,4 11,4 17,5 17,6
Frakkland 4,1 5,5 5,9 7,9 13,7 11,1
Grikkland 2,1 3,0 4,4 14,8 26,9 12,9
Holland 4,4 7,6 7,8 8,0 9,6 10,4
Irland 4,7 8,9 8,7 11,3 17,0 24,4
Italía 3,9 4,8 5,7 10,8 19,1 17,1
Noregur 4,4 6,2 7,2 7,5 9,4 12,8
Portúgal 5,82) 12,0 10,7 12,9 25,0 14,7
Spánn 5,9 8,3 8,3 12,0 15,7 17,0
Sviss 3,4 6,6 6,7 8,7 9,8 7,4
Svíþjóð 4,2 7,4 6,0 6,7 9,9 11,7
Vestur-Þýzkaland . . 2,8 5,2 5,8 6,9 7,0 6,2
Evrópulönd OECD .. 3,9 6,6 6,5 8,6 13,2 14,2
ÖUlöndOECD 3,4 5,3 4,7 7,7 13,4 11,7
ísland1) 12,2 7,2 13,8 25,1 42,2 53,03)
1) Vísitala vöru og þjónustu (A-liður framfærsluvísitölu).
2) Meðaltal 1964 til 1971.
3) Aætlun
Heimild: OECD fyrir önnur lönd en Island.
aukizt í þeim mæli, sem búizt var við, auk þess sem eftirspurn þeirra
eftir innfluttum vörum og þjónustu hefur orðið talsvert meiri en vænta
mátti. Þetta hefur liins vegar fyrst og fremst komið iðnþróuðu ríkj-
unum til góða, sem flest hafa hætt stöðu sína út á við, en vöruskipta-
jöfnuður þróunarríkjanna og annarra frumframleiðsluríkj a hefur
versnað að mun. Hjá hinum síðarnefndu hefur farið saman olíu-
verðhækkun og minnkandi útflutningur til iðnaðarríkjanna. Þróun-
arríkin eiga einnig mun erfiðara með að fjármagna viðskiptahalla
með lánum á alþjóðafjármagnsmarkaði en iðnríkin. Af þessum sök-
um m. a. hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitt sérstaka lánafyrir-
greiðslu vegna olíuverðhækkana, auk þess sem alþjóðaviðskipti og
þá sérstaklega viðskipti milli þróunarríkj anna og iðnaðarríkjanna
eru nú mjög til umræðu á alþjóðavettvangi.
Talið er, að á árinu 1974 hafi olíuverðhækkunin beinlínis dregið
úr eftirspurn í OECD-ríkjum sem nam 1,5% heildarframleiðslu í
þessum ríkjum. Áhrifin á eftirspurn eru misjafnlega mikil í hinum
«