Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 62

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 62
60 Hér þarf þess að gæta, að heildartölur af því tagi, sem hér hafa verið ralctar, geta falið í sér verulegan mun á afkornu einstakra iðn- greina. Á árunum 1971—1973 gætir ekki verulegs munar á afkomu vörugreina og viðgerðargreina iðnaðarins, en hins vegar hefur af- koma útflutningsiðnaðar verið töluvert lakari en afkoma heimamark- aðsgreina. Árin 1971—1973 virðist afkoma heimamarkaðsgreina -— bæði vöru- og viðgerðargreina — liafa tekið litlum breytingum og verið næsta stöðug; vergur hagnaður fyrir beina skatta sem hlut- fall af vergum tekjum er þannig talinn hafa numið 6,8% 1971, 6,2% 1972 og 6,9% 1973. Afkomuhlutfall hinna almennu útflutningsgreina (þ. e. að álframleiðslu og niðursuðu undanskilinni) hefur hins vegar reynzt nokkru lægra en þó allstöðugt, eða 5.6% 1971, 5,0% 1972 og 5,8% 1973. Þessar heildartölur fyrir afkomu útflutningsgreina segja þó í reynd aðeins hálfa sögu, og að því verður að gæta, að hér er um tiltölulega lítinn atvinnurekstur að ræða, þannig að afkoma hinna stærri fyrirtækja getur valdið miklu um heildartölurnar. Þannig ræður afkoma Kísiliðjunnar þessi ár afarmiklu um afkomu útflutningsiðnaðarins í heild, eins og hann er skilgreindur hér. Sé rekstur Kísiliðjunnar ekki talinn með hinum almenna útflutnings- iðnaði breytast afkomuhlutföllin þvi verulega, og reynast þannig 4,7% 1971, 2,6% 1972 og 2,8% 1973. Samkvæmt þessum tölum hefur staða útflutningsgreina versnað talsvert þegar á árinu 1972 og enn verið fremur rýr árið næsta á eftir. Þessi þróun á sér eflaust margvíslegar skýringar, en meðal hinna helztu, hvað heildina varðar, má nefna öra aukningu rekstr- arkostnaðar, svo sem launahækkun innanlands og verðhækkun hrá- efna erlendis, gengisbreytingar bæði árin, fremur hæga þróun út- flutningsverðs og loks hefur útflutningsiðnaðurinn átt við nokkra söluerfiðleika að etja. Þessum þáttum mætti e. t. v. lýsa nolckru betur með tölum. Fyrir árið 1972 má nefna, að kauptaxtar verka- manna og iðnaðarmanna voru að meðaltali tæplega 30% hærri en árið áður og hækkuðu enn um 22—23% að meðaltali á árinu 1973. Litlar vísbendingar eru til um hækkun rekstrarvöru 1972, en á árinu 1973 nam verðhækkun allrar innfluttrar rekstrarvöru (án olíu og relcstrarvöru til álvinnslu) um 30—31% að meðaltali. Áárinul972jókst útflutningsverðmæti þeirrar iðnaðarframleiðslu, sem hér um ræðir, um 33%, en minna en helmingur þeirrar aukningar mun hafa stafað af hækkun útflutningsverðs i lcrónum reiknað. Útflutningsverðmæti þessara greina jókst hins vegar mun meira á árinu 1973 eða tæplega 48% í krónum, en þar er verðhækkun talin hafa numið um 17%. Gengisskráning krónunnar og breytingar á gengi helztu viðskipta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.