Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 63

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 63
61 mynta 1972—1973 hafa sennilega valdið útflutningsiðnaðinum nokkr- um erfiðleikum. Gengi íslenzku krónunnar breyttist óverulega að meðaltali á árinu 1972, en á því ári fór Bandaríkjadollar hins vegar lækkandi gagnvart Evrópumyntum. Þar sem mikiö af útflutningsvið- skiptum iðnaðarins hafa farið fram í dollurum, en innflutningsvið- skipti liafa e. t. v. fremur verið hundin Evrópumyntum, hafa þessar breytingar að líkindum verið iðnaðinum fremur óhagstæðar. MeÖal- gengi krónunnar lækkaði að vísu nokkuð 1973 vegna gengislækkana við upphaf ársins, en gengishækkunin frá apríl til loka ársins var útfíutningsiðnaðinum í óhag, þar sem hann naut ekki verðhækkana á afurðum sínum á sama hátt og sjávarútvegur. Eins og fyrr segir hefur afkoma þeirra greina almenns iðnaðar, sem framleiða fyrir innlendan markað, verið mun betri en útflutnings- greina sl. 3—4 ár, bæði hvað snertir vörugreinar og viðgerðargreinar iðnaðarins. í vörugreinum er vergur hagnaður fyrir beina skatta talinn hafa numið 6,5% af vergum tekjum árið 1972 og 7,3% 1973. Afkomuhlutfall viðgerðargreina er talið hafa orðið 5,5% 1972 og 6,0% 1973. HeimamarkaÖsiðnaður hefur þó orðið að bera svipaðar lcostnað- arhækkanir og útflutningsiðnaðurinn undangengin ár. Með tollvernd og að vissu marki fjarlægðarvernd iðnaðarframleiðslunnar hefur hin milda eftirspurn eftir íslenzkum iðnaðarvörum, sem ríkt hefur inn- anlands sl. tvö ár, valdið því, að vöruframleiðslugreinarnar hafa getað látið vaxandi framleiðslukostnað koma fram í hækkun vöru- verðs. Vaxandi rekstrarkostnaður viðgerðargreina hefur komið fram í verði útseldrar vinnu, sem undanfarin tvö ár hefur hækkað til jafns við laun og launatengd gjöld, jafnframt því sem verðbreytingar að- fanga hafa komið fram í verðlagi. Athuganir á afkomu iðnaðarins árið 1974 eru enn ekki komnar svo vel á veg, að hægt sé að segja með vissu, hverjar breytingar hafa orðið frá árinu 1973. Ljóst er þó, að afkoma vörugreina heimamark- aðsins hefur versnað á árinu 1974. Samkvæmt lauslegum framreikn- ingi til ársmeðaltals 1974, þar sem undanskildar voru greinarnar, fiskiðnaður, slátrun og kjötiðnaður og mjólkuriðnaður, sýnist vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum hafa numið rúmlega 6% samanborið við 7,3% árið 1973. Lauslegar hugmyndir við rekstrarskilyrði í maímánuði 1975 benda til, að afkoman iiafi held- ur versnað frá því, sem hún var að meðaltali 1974. Á síðastliðnu ári urðu mjög örar hækkanir á innflutningsverðlagi hráefna til iðn- aðar. Talið er, að meðalverðhækkun liráefna til iðnaðar frá ársmeðal- tali 1973 til ársmeðaltals 1974 hafi numið um 40% í íslenzkum krón- um, og þá hefur verið tekið tillit til tollalækkana þeirra, sem áttu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.